Þráinn í 7. sæti

http://www.youtube.com/watch?v=lLlF_INAp78

Þráinn Freyr Vigfússon sem keppti fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or matreiðslukepninni í Lyon í Frakklandi hafnaði í 7. sæti. Alls tóku 24 þjóðir þátt í keppninni sem fram fór dagana 25. – 26. janúar.

Það er óhætt að segja að Norðurlandaþjóðirnar hafi staðið sig vel en Danmörk, Svíþjóð og Noregur röðuðu sér í 3 efstu sætin.

  • 1. sæti - Danmörk, Rasmus Kofoed
  • 2. sæti - Svíðþjóð, Tommy Myllymaki
  • 3. sæti - Noregur, Gunnar Hvarnes
  • ...
  • 7. sæti - Ísland, Þráinn Freyr Vigfússon
  •  

Meðfylgjandi er myndband frá keppnisdegi Þráins í gær en það er Króksarinn Stefán Friðrik Friðriksson sem mundar myndavélina.

Fleiri fréttir