„Tindastóll eru bestir“ – FeykirTV

Eins og kom fram á Feyki.is í gærkvöldi átti Mfl. Tindastóls snilldarleik á móti liði Snæfells í Síkinu á Sauðárkróki en liðið hefur átt mjög góðu gengi að fagna undanfarið. FeykirTv var á staðnum og myndaði stemninguna, ræddi við Israel Martin þjálfara og stolta stuðningsmenn liðsins.

http://youtu.be/9p6YY59D378

Fleiri fréttir