TOO LATE / Þórunn Antonía
Þórunn Antonía var að gefa út geisladisk. Það er önnur sólóplatan hennar, kallast Star Crossed og er unnin í samstarfi við Davíð Berndsen, Oculus og Hermigervil.
Lagið Too Late er virkilega skemmtilegt og flott popp. Ætti skilið að vera vinsælt út um allt!
http://www.youtube.com/watch?v=rLBAXSfnGCo
Fleiri fréttir
-
Samið við Víðimelsbræður um stækkun Sauðárkrókshafnar
Á Facebook-síðu Skagafjarðarhafna er sagt frá því að skrifað var undir samning í dag við Víðimelsbræður ehf um fyrsta hluta af stækkun Sauðárkrókshafnar. Nýr 310 m langur brimvarnargarður norðaustan við Norðurgarð í Sauðárkrókshöfn, ásamt uppúrtekt sandfangara á um 90 m kafla og endurröðun efnis og sjóvörn annars vegar og Útgarð hins vegar.Meira -
Freyja Lubina keppir í EuroSkills 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 04.09.2025 kl. 15.21 oli@feykir.isFreyja Lubina Friðriksdóttir keppir í húsasmíði fyrir Íslands hönd í EuroSkills 2025 – European Championship of Young Professionals sem fram fer í Herning í Danmörku 9.-13. september 2025. Freyja útskrifaðist sem húsasmiður frá FNV og henni til halds og trausts verður Hrannar Freyr Gíslason, kennari í húsasmíði við FNV.Meira -
Brautarholtsslagurinn í kvöld í Bestu deildinni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 04.09.2025 kl. 14.02 oli@feykir.isStólastúlkur þurfa í kvöld allan stuðning sem völ er á þegar Brautarholtsprinsinn mætir með sínar Framdömur til leiks á skagfirska knattspyrnuengið á Króknum. Leikurinn hefst á slaginu sex og eru stuðningsmenn hvattir til að taka með fjölskyldumeðlimi og vini og fylla stúkuna. Það er hlýtt og bara smá norðangola sem stoppar á stúkunni. Óskar Smári, þjálfari Fram, lofar veseni í 90 mínútur en lengra nær það ekki. Það þarf auðvitað ekki að minna á það að Brautarholtsprinsinn er bróðir Brautarholtsprinsessunnar, Bryndísar Rutar, sem er fyrirliði Tindastóls.Meira -
Íslandi allt!
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 04.09.2025 kl. 13.22 oli@feykir.isFeykir sendi rúmlega tvær spurningar á Palla Friðriks í Póllandi í morgun en leikur Frakka og Íslendinga er nú í gangi og útlit fyrir stóran – risastóran – rassskell því þegar þetta er skrifað er þriðji leikhluti að klárast og Frakkar búnir að skora um helmingi fleiri stig en strákarnir okkar. Palli er spámannlega vaxinn og fyrir leik var hann bjartsýnn á góð úrslit og átti von á að Arnar Björns sýndi takta. Palli spáði reyndar líka sigri Íslendinga gegn Slóvenum en eitthvað klikkaði þar líka. Rétt að spyrja hann út í það til að byrja með...Meira -
Það er DalHún dagur í dag
Viðræður um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar eru í fullum gangi og í dag fór upplýsingavefur samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna í loftið á léninu https://dalhun.is.Meira