Ungir og efnilegir íþróttamenn 2011
Ungt og efnilegt íþróttafólk í Skagafirði var heiðrað sérstaklega í hófi í gær er Íþróttamaður Skagafjarðar 2011 var valinn. Unga fólkið þótti hafa staðið sig framúrskarandi vel í sínum greinum á keppnisvellinum á árinu sem er að líða.
Þessir hlutu tilnefningu sem Ungt og efnilegt íþróttafólk í Skagafirði:
Ungmennafélagið Tindastóll.
- Körfuknattleiksdeild : Ólína Sif Einarsdóttir – Finnbogi Bjarnasson
- Sunddeild: Jóhann Ulriksen – Sigrún Þóra Karlsdóttir
- Knattspyrnudeild: Bríet Guðmundsdóttir og Óli Björn Pétursson
- Skíðadeild: María Finnbogadóttir - Halldór Broddi Þorsteinsson
- Frjálsíþróttadeild : Þorgerður Bettina Friðriksdóttir – Sveinbjörn Óli Svavarsson
Hestamannafélagið Stígandi: Jón Helgi Sigurgeirsson – Ásdís Ósk Elvarsdóttir
Hestamannafélagið Léttfeti: Guðmar Freyr Magnússon – Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir
Hestamannafélagið Svaði: Stefanía Malen Halldórsdóttir – Aron Ingi Halldórsson
Golfklúbbur Sauðárkróks: Aldís Ósk Unnarsdóttir – Hlynur Freyr Einarsson
U.Í. Smári:
Sædís Rós W. Alfsdóttir - Hákon Ingi Stefánsson - Ragna Vigdís Vésteinsdóttir - Sæþór Már Hinriksson
Ungmennafélagið Neisti: Fanney Birta Þorgilsdóttir – Þórgnýr Jónsson
.