Upphafsálagning fasteignagjalda 2013 lokið
Upphafsálagningu fasteignagjalda Blönduósbæjar árið 2013 er lokið og samkvæmt heimasíðu Blönduósbæjar eru álagningaseðlar aðgengilegir á www.island.is og voru sendir heim til allra gjaldenda 70 ára og eldri ásamt þeim sem óskað hafa eftir að fá álagningar og greiðsluseðla senda heim.
Allar frekari upplýsingar veitir bæjarskrifstofu í síma 455 4700 og einnig eru upplýsingar á heimasíðunni undir „Gjaldskrár“.
