Uppskeruhátíð bænda í A - hún

 

Sauðfjár, kúa- og hrossabændur í Austur Húnavatnshrepp auk félaga í hestamannafélaginu Neista munu halda sameiginlega uppskeruhátið laugardaginn 29. nóvember.
Hátíðarhöldin munu fara fram í Félagsheimilinu á Blönduósi.

Fleiri fréttir