Uppskeruhátíð hestamanna á næsta leiti

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka V-Hún og Þyts verður haldin laugardagskvöldið 30.okt. Um matinn sér Þórhallur Sverrisson, um grínið sjá vitleysingar félaganna og um ballið Geirmundur Valtýsson.

Fyrr um daginn ætlar Æskulýðsnefnd Þyts að halda sína uppskeruhátíð  í Félagsheimilinu Ásbyrgi og hefst hún klukkan 13.00. Börn/unglingar og foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að mæta og eiga skemmtilega stund saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir