Varað við stormi

Veðurstofan varar við stormi við landið norðvestanvert í kvöld og í nótt. En spáin gerir ráð fyrir austan og norðaustan 10-18 m/s og él, en 18-25 á annesjum. Hægari á morgun, einkum vestantil. Hiti 0 til 3 stig, en 2 til 6 stig á morgun og skúrir eða él.

Fleiri fréttir