Vegaframkvæmdir á Sauðárkróki í dag
Í dag, fimmtudaginn 6. ágúst, verða vegaframkvæmdir frá leikskólanum Ársölum (eldra stig) að Túngötu (sjá meðfylgjandi mynd). Einnig verða vegaframkvæmdir í kringum kirkjugarðinn á Sauðárkróki. Kemur þetta fram á Facebooksíðu Sveitarfélags Skagafjarðar.
/SHV