Vegaframkvæmdir á Sauðárkróki í dag

Í dag, fimmtudaginn 6. ágúst, verða vegaframkvæmdir frá leikskólanum Ársölum (eldra stig) að Túngötu (sjá meðfylgjandi mynd). Einnig verða vegaframkvæmdir í kringum kirkjugarðinn á Sauðárkróki. Kemur þetta fram á Facebooksíðu Sveitarfélags Skagafjarðar.

/SHV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir