Velferðaráðherra vill tryggja lágmarks fjárhæð til framfærslu

Velferðaráðuneytið hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem velferðarráðherra beinir þeim tilmælum til sveitarstjórna að þær tryggi að einstaklingar hafi að lágmarki sambærilega fjárhæð og atvinnuleysisbætur til framfærslu á mánuði.

Byggðarráð samþykkti að vísa erindinu til félags- og tómstundanefndar til umsagnar.

Fleiri fréttir