Viðvaranir
Ætli það sé tilviljun að Veðurstofan gefi út appelsínugula viðvörun daginn eftir að það varð ljóst að Donald Trump verði næsti forseti Bandaríkjanna?
Fleiri fréttir
-
Hefur hannað föt frá 14 ára aldri
Á Sauðárkróki býr ungur fatahönnuður að nafni Jörundur Örvar Árnason sem hefur verið að hanna föt síðan 2020 þá aðeins 14 ára gamall. Hann hannar undir merkinu Undur.Meira -
Ekki bjartsýn en vongóð
Davíð Logi Jónsson er fæddur og uppalinn Blöndhlíðingur, sonur hjónanna í Réttarholti, Auðar og Jóns. Davíð er í dag bóndi á Egg í Hegranesi og giftur Emblu Dóru Björnsdóttur. Saman eiga þau dæturnar Auði Fanneyju sem er í 5. bekk í Árskóla og Guðrúnu Heklu sem er í 2. bekk. Davíð og Embla eru með um 60 mjólkandi kýr, nokkur hross og 40ha skóg. Að auki er Embla í hlutastarfi í Farskólanum á Sauðárkróki. Fyrst liggur beinast við að spyrja hvernig gengur í sveitinni.Meira -
Tók í sundur ónýtar tölvur í leikskólanum
Einn 23 ára gamall Skagfirðingur keppti fyrir Íslands hönd á EuroSkill þetta árið en það var Daniel Francisco Ferreira sem alinn er upp á Ytra-Vatni á Efribyggðinni í Lýtó, sonur Anítu Ómarsdóttur og Sigurðar Jóhannssonar. Að lokum Varmahlíðarskóla fór Daniel til Akureyrar í Verkmenntaskólann, kláraði sveinspróf í rafvirkjun og svo í rafeindavirkjun, þegar því var lokið tók hann stúdentsprófið. Eins og er býr Daniel hjá mömmu sinni í Reykjavík, þurfti aðeins að flýta flutningum suður vegna EuroSkills, en stefnan var alltaf að fara suður í áframhaldandi nám svo það var kannski ekki eftir neinu að bíða. Feykir tók tal af Daniel eftir að hann kom heim og tók stöðuna.Meira -
Draugasýning og draugasögur í Safnahúsinu
Það verður (ó)notaleg stemning á Héraðsbókasafni Skagfirðinga í Safnahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 23. október en þá mætir Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur og segir frá draugum og þeim ólíku gerðum drauga sem finnast á Íslandi, uppvakningum, afturgöngum og útburðum, auk þess að segja nokkrar vel valdar íslenskar draugasögur.Meira -
Þingeyingar og Skagfirðingar sameinast í söng
Hausttónleikar Karlakórsins Hreims verða haldnir í Menningarhúsinu Miðgarði laugardaginn 18.okt 2025 kl. 15:00. Karlakórinn Heimir ætlar að kíkja á þá félaga í Hreim og syngja nokkur lög.Meira