Vilja merkingu gamalla húsa og eyðijarða

Hreinn Halldórsson og Guðrún Jóhannsdóttir hafa sent Byggðaráði Húnaþings vestra erindi þar sem þau skora á sveitastjórn að beita séru fyrir merkingu eldri húsa í sveitarfélaginu auk þess sem þau vilja sjá merkingar á eyðijarðir.

Erindinu var vísað til umsagnar í skipulags og umhverfisráði.

Fleiri fréttir