Viljayfirlýsing um netþjónabú
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.10.2008
kl. 09.46
Byggðasamlag um menningar og atvinnumál í Austur Húnavatnssýslu hefur falið formanni og framkvæmdastjóra ráðsins að ganga til viðræðna við Greenstone um sameiginlega viljayfirlýsingu beggja aðila um könnun á uppsetningu netþjónabús í A- Hún.
Í Byggðaráði sitja. Adolf H. Berndsen, Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson, Jón Gíslason, Valgeir Karlsson og Arnar Þór Sævarsson.