Vinabæjamót á Skagaströnd

Í fundargerð sveitarstjórnar Skagastrandar frá 24. júní sl. voru lögð fram drög að dagskrá vinabæjamóts í norrænni vinabæjakeðju sem Skagaströnd hefur verið aðili að í 25 ár, en Vinabæjamótið verður haldið dagana 3.-6. júlí nk.

Aðrir vinabæjir í keðjunni eru:

Aabenraa í Danmörku

Lohja í Finnlandi

Ringerike í Noregi

Växjö í Svíþjóð

Fleiri fréttir