Helgi Rafn skrifaði undir í gær
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.09.2017
kl. 08.51
Enn berast fréttir úr stássstofunni á Sjávarborg en þar skrifaði kapteinninn sjálfur, Helgi Rafn Viggósson, undir tveggja ára samning við körfuboltadeild Tindastóls í gær. Vart þarf að kynna Helga Rafn, sem hefur verið burðarstykkið í liði Stólanna í áraraðir.
Meira
