Sveitarstjórnir í Austur-Húnavatnssýslu ræða sameiningarmál
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
07.07.2017
kl. 15.00
Boðað hefur verið til sameiginlegs fundar sveitarstjórna í Austur Húnavatnssýslu til að ræða sameingingarmál á svæðinu. Verður hann haldinn í Fellsborg á Skagaströnd fimmtudaginn 24. ágúst nk.
Meira