Jafningjafræðslan í heimsókn á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
05.07.2017
kl. 13.50
Unglingarnir í vinnuskólanum á Hvammstanga fengu í gær heimsókn frá jafningjafræðslunni. Á heimasíðu Húnaþings vestra segir að dagurinn hafi gengið prýðilega og veðrið hafi leikið við krakkana.
Meira