Stólarnir særðir í Ljónagryfjunni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.11.2015
kl. 09.00
Tindastóll fór aftur í Ljónagryfjuna í gærkvöldi eftir að hafa mátt lúta í parket þar í bikarnum í byrjun vikunnar. Rétt eins og þá var það varnarleikur liðanna sem var í fyrirrúmi að þessu sinni, leikurinn æsispennandi og að loknum venjulegum leiktíma var jafnt, 64-64. Njarðvíkingar reykspóluðu yfir Stólana í framlengingunni og sendu strákana stigalausa heim á Krók.
Meira
