Auglýst eftir umsóknum um viðbótaraflamark
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.09.2013
kl. 16.10
Byggðastofnun mun næstu fimm fiskveiðiár hafa til ráðstöfunar aflaheimildir sem nema 1.800 þorskígildislestum til að styðja byggðarlög í alvarlegum og bráðum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Á vef stofnunarinnar segir ...
Meira
