Fréttir

Hringekjan í spilun

Í sumar kom út önnur sólóplata Gísla Þórs Ólafsson, Bláar raddir. Lag af plötunni, Hringekjan, er komið í spilun á Rás 2 og er hægt að kjósa það á Vinsældarlista Rásar 2 en þátturinn er sendur út á sunnudagskvöldum. Bl
Meira

Rangar dagsetningar á inflúensubólusetningu

Sú meinlega villa er í auglýsingu frá Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki sem birtust í Sjónhorni og Feyki í dag að dagsetningar eru rangar. Rétt er að bólusett verður kl. 13:30 – 15:00 mánudaginn  30. sept., þriðjud. 1. ok...
Meira

Bætt fjarskiptasamband yfir Húnaflóa

Í gær var nýtt fjarskiptamastur sett upp við fjarskiptastöð Mílu í Reykjaneshyrnu í Árneshreppi á Ströndum. Mastrið er 18 metra hátt og á að bæta fjarskiptasambandið frá Hnjúkum við Blönduós, við Ávíkurstöðina í Reykja...
Meira

Hagsmunir ferðaþjónustunnar og vetrarherferð Ísland - allt árið

Íslandsstofa og Markaðsstofa Norðurlands bjóða enn til samtals um hagsmuni ferðaþjónustunnar og vetrarherferðina Ísland - allt árið. Fundaröð með þessari yfirskrift var áður á dagskrá í september á Norðurlandi en var fresta
Meira

Bjórkvöld fyrir fjarnema Háskólans á Hólum

Fjarnemar Háskólans á Hólum ætla að hrista sig saman á bjórkvöldi sem haldið verður fyrir þá á Glaumbar í Reykjavík en að sögn Völu Kristínar Ófeigsdóttur er þetta liður í verkefni við skólann. -Þannig er mál með vext...
Meira

Háskólinn á Hólum á Vísindavöku

Háskólinn á Hólum tekur þátt í Vísindavöku 2013. Viðfangsefnið að þessu sinni verður kynning á rannsóknum, sem lögð er stund á við fiskeldis- og fiskalíffræðideild skólans, á ferskvatnslífríki og fjölbreytileika þess. ...
Meira

Endurreikningi afsláttar á fasteignaskatt lokið

Endurreikningi afsláttar á fasteignaskatt vegna ársins 2013 hjá Sveitarfélaginu Skagafirði er lokið. Við álagningu fasteignagjalda í janúar s.l. var tilkynnt að inneign eða skuld gæti myndast við endanlegan útreikning á afslætti ...
Meira

Miðfjarðará í New York Times

Mbl.is segir frá því að  á vef New York Times sé að finna skemmtilega umfjöllun blaðamannsins Peter Kaminsky um veiðiferð sína í Miðfjarðará en hann var við veiðar í ánni í viku nú í sumar. Greinin hefst á þessum lýsandi...
Meira

Mikið að gera hjá utanríkisráðherra

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur haft í mörg horn að líta undanfarið og fundað með valdamestu mönnum heims m.a. á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Síðastliðið mánudagskvöld hitti hann og hans ektakvinna Elva...
Meira

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2013 - hófsemi í fyrirrúmi

Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ákvarðað að veiðidagar rjúpu í ár verði tólf talsins sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 25. október til 17. nóvember 2013. Leyfileg heildarveiði á rjúpum ...
Meira