Fréttir

Pólskur gestakennari við Háskólann á Hólum

Anna Pawlikowska-Piechotka frá Jozef Piłsudski University of Physical Education í Varsjá, var gestakennari við Ferðamáladeild á dögunum. Hún flutti þrjá fyrirlestra um menningararf og ferðamennsku, pílagrímaferðir og trúartengda f...
Meira

Sögusetur íslenska hestsins opið í september

Á heimasíðu á Söguseturs íslenska hestsins kemur fram að það verði opið alla virka daga frá 10-12 og 13-16 út september. Einnig verður opið um næstu helgi í tilefni af Laufskálarétt. Sögusetur íslenska hestsins var stofnað a...
Meira

Hnakkakynning á Narfastöðum

Það er alltaf eitthvað að gerast í sveitinni dagana í kringum Laufskálarétt og ætla bændurnir á Narfastöðum ekki að láta sitt eftir liggja. Föstudaginn 27. september verður kynning á vörum frá Tolthester Island í hesthúsinu
Meira

1300 km lagðir að baki í Króksbrautarhlaupinu

Hið árlega Króksbrautarhlaup var háð síðasta laugardag en það markar lok sumarstarfs skokkhópsins á Sauðárkróki sem stafræktur hefur verið sl. 19 ár. Fjöldi fólks á öllum aldri tók þátt í hlaupinu og er heildar vegalengdin...
Meira

Húnaþings vestra leitar að sviðsstjóra fjölskyldusviðs

Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullum aðila til að stýra sameinaðri fræðslu- og félagsþjónustu sveitarfélagsins. Viðkomandi mun bera ábyrgð gagnvart sveitarstjóra og sveitarstjórn í öllum störfum sínum og ákvörðunum. ...
Meira

Umhverfisviðurkenningar veittar á fimmtudag

Árleg afhending umhverfisviðurkenninga Sveitarfélagsins Skagafjarðar í samstarfi við Soroptimistaklúbb Skagafjarðar fer fram fimmtudaginn 26. september í Húsi frítímans kl. 17:00. Soroptimistasystur hófu yfirreið sína um Skagafjör
Meira

Veiðin í fyrra tvöfölduð og þrefölduð

Nú þegar veiðisumrinu er að ljúka hefur veiðin í helstu laxveiðiám á Norðurlandi vestra verið tvöfölduð eða jafnvel þrefölduð miðað við heildarveiðina í fyrrasumar. Miðfjarðará heldur þriðja sætinu og Blanda sjötta s...
Meira

Bryndís Rut heldur hreinu hjá íslenska landsliðinu

Stelpurnar í U19 unnu annan stórsigur í dag í undankeppni EM en leikið er í Búlgaríu.  Mótherjarnir í dag voru frá Slóvakíu og unnu okkar stelpur öruggan sigur, 5 - 0.  Með þessum sigri er íslenska liðið öruggt með sæti í ...
Meira

Íbúafundur um umferðarmál á Skagaströnd

Í fimmtudaginn kemur verður haldin íbúafundur um umferðarmál í félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd og hefst hann klukkan hálfsex. Efni fundarins er umferðarmenning hámarkshraði og áhættuhegðun við akstur vélknúinna ökutæk...
Meira

Réttarupphitun á Vatnsleysu

Réttarupphitun verður á Vatnsleysu í Skagafirði föstudaginn 27. september, en réttað verður í Laufskálarétt á laugardeginum. Björn og Arndís munu bjóða uppá kaffi og kleinur í hesthúsinu frá kl. 15:00 en frá 16:00 – 18:00 v...
Meira