Fréttir

Karlakórinn Heimir söng í Skagfirðingabúð

Karlakórinn Heimir tók lagið fyrir búðargesti Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki í gær. Börn sem stödd voru í versluninni fengu að syngja nokkur jólalög með kórnum og skapaðist þar afar skemmtileg jólastemning.   ...
Meira

Lítur út fyrir hvít jól

Veðurstofan gerir ráð fyrir snjókomu og éljum fram að jólum og því má búast við hvítum jólum. Seinni seinnipartinn í dag verður hægt vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s og dálítil snjókoma eða jafnvel slydda á Ströndum og Norð...
Meira

Skíðasvæðið opið í dag

Skíðasvæði Tindastóls verður opið í dag frá kl 12 til 16. Veður kl 8:50 var ákjósanlegt, sunnan 4,7 m/s og frost – 6. Á heimasíðu Tindastóls segir að mikið hafi bæst í snjóinn í skíðabrekkunni og því kjörið tækifæri...
Meira

Krúttlegt bardagalistar-myndband

Það er ekki oft hægt að segja að myndbönd tengd bardagalistum séu krúttleg en í þessu tilfelli er óhætt að segja það. Hér er myndband af 5 ára kínverskum börnum takast á. http://www.youtube.com/watch?v=ZICjJF-1XUc&feature...
Meira

Hlíðarkaup 20 ára

Þann 14. desember sl. voru liðin 20 ár frá því að Hlíðarkaup á Sauðárkróki opnaði verslun sína í Hlíðarhverfi á Sauðárkróki. Í fyrstu ætluðu eigendur hennar einungis að reka hana í stuttan tíma og selja svo reksturinn e...
Meira

Landsbankinn fellir niður fjölda lána til stofnfjárkaupa í sparisjóðum

Þann 24. nóvember 2011 dæmdi Hæstiréttur Íslands í málum vegna aukningar stofnfjár í Byr sparisjóði og Sparisjóði Norðlendinga í lok árs 2007. Niðurstaðan fól í sér að stofnfjáreigendur voru sýknaðir af kröfum um greiðs...
Meira

Litlujól í heitapottinum

Í desember eru víða haldin svokölluð litlujól eða jólahlaðborð og er þá tekið hressilega til matar síns. Oft fylgir jólaglöggið með og hefur lögreglan haft sérstakt eftirlit með ökumönnum í jólamánuðinum ef svo óvarlega...
Meira

Jólatréssala Knattspyrnudeildar Tindastóls

Hin árlega jólatréssala knattspyrnudeildar Tindastóls verður á Eyrinni, á svæði  Byggingarvörudeildar Kaupfélagsins þar sem afnot fékkst af einum bragganum sem þar er.   Opnunartími verður sem hér segir. Föstudaginn 16.d...
Meira

Jólastemning á Hvammstanga um helgina

Nóg er um að vera á Hvammstanga um helgina en þar verður meðal annars hægt að versla sér jólaföt í Hlöðunni, jólatré frá Björgunarsveit Húna eða hitta jólasvein í Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga. Silfur-Hlaðan verður með ...
Meira

Fannst meðvitundarlaus á Sauðárkróki

Eldri maður fannst meðvitundarlaus í útbæ Sauðárkróks rétt fyrir hádegi í dag. Þegar að var komið var hann orðinn mjög kaldur  og rænulaus.   Strax var hafist handa við að koma manninum til meðvitundar og var hann flutt...
Meira