Fréttir

Námskeið Farskólans aldrei verið fleiri

Námskeið á vegum Farskólanum – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hafa aldrei verið fleiri en nú en haustönn 2011 er nú lokið. Samkvæmt heimasíðu Farskólans voru námskeið á haustönn 38 talsins. Flest þeirra voru h...
Meira

Ljósum skreyttar Lúsíur

6. bekkur Árskóla hélt Lúsíudaginn, 13. desember, hátíðlegan eins og síðastliðin ár. Komu krakkarnir við á hinum ýmsu stofnunum s.s. dvalarheimilinu og Skagfirðingabúð. Þau enduðu svo daginn í íþróttahúsinu og sungu Lúsí...
Meira

Landsmót ekki á Vindheimamelum 2014

Á stjórnarfundi Landssambands hestamannafélaga í gær 19. desember var tekin ákvörðun um staðarval fyrir Landsmót 2014 og 2016. Ákvað stjórn LH að ganga að samningsborði fyrir Landsmót 2014 við Rangárbakka (Hella) og fyrir Landsm...
Meira

Hækkun á gjaldskrám á fræðslusviði

Á fundi sínum þann 13. þ.m. samþykkti fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar fyrir sitt leyti hækkun á leikskóladvöl og dvöl í heilsdagsskólum (Árvist) um 9% frá áramótum og fæðisgjöld í leikskólum, grunnskólum og heilsdagsskóla ...
Meira

Svæðisbundin flutningsjöfnun

Á lokadegi Alþingis var samþykkt frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun þar sem leitast er við að jafna samkeppnisstöðu framleiðslu og útflutningsgreina á landsbyggðinni sem eru fjarri innanlandsmarkaði eða útflutnings...
Meira

Þúfnapex í Hólaneskirkju

Tríóið Þúfnapex sem er skipað ungu fólki úr Skagafirði hefur að undanförnu haldið aðventutónleika við góðar undirtektir áheyrenda. Í kvöld 19. desember verður Pexið með tónleika í Hólaneskirkju og hefjast þeir klukkan 20...
Meira

Maurice Miller leikmaður áttundu umferðar

Mikil gleði ríkir nú á Króknum með gengi Tindastólsmanna í körfunni en þeir eru sjóðheitir um þessar mundir og hafa unnið fjóra leiki í röð í Iceland Express deild karla. Maurice Miller fór mikinn í áttundu umferð þegar Tin...
Meira

Staðarskálamót 2011

Hið goðsagnakennda Staðarskálamót í körfubolta verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga daganna 28. og 29. desember nk. Mótið hefst kl. 18:00 báða dagana, skráningar í síma: 865-2092 (Steini) og  897-4658 (Höddi G...
Meira

Stólarnir lögðu Þór Þorlákshöfn

Í gær mættust lið Þórs frá Þorlákshöfn og Tindastóls í Drekabæli þeirra sunnanmanna en  fyrirfram var búist við ójöfnum leik þrátt fyrir stíganda í leik Stólanna undanfarið. Þórsarar hafa velgt öllum stærstu liðum dei...
Meira

Jólamót Molduxa

Hið árlega JÓLAMÓT MOLDUXA" verður haldið í Síkinu á Sauðárkróki mánudaginn 26. desember, og byrjar kl.12:00. Þáttökugjald fyrir hvern leikmann er kr. 2000-. Allur ágóði mótsins mun sem fyrr renna óskiptur til körfuknattleiks...
Meira