Fréttir

Úthlutun úr Menningarsjóði KS fór fram í gær

Í gær fór fram í húsakynnum Kjarnans á Sauðárkróki úthlutun úr Menningarsjóði KS að viðstöddum fulltrúum þeirra verkefna sem hlutu styrki hans að þessu sinni. Alls fengu þrettán verkefni fjárupphæðir sem ekki voru tilgrein...
Meira

Er brottkast á síld orsökin fyrir sýkingu í stofninum ?

Það læðist að manni sá grunur að ástæðan fyrir sýkingu síldarstofnsins sé sá gengdarlausi sóðaskapur sem viðgengist hefur á síldarmiðunum sl, nokkur ár. Risavaxin flottrollsskip með fullvinnslu um borð hafa verið að ryðj...
Meira

Kaldavatnslaust á Blönduósi í dag

Vatnsveita Blönduóss hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að loka þarf fyrir rennsli á köldu vatni vegna tenginga í vatnsveitu í dag, föstudaginn 16. desember milli kl. 15 – 16. Lokunin verður í eftirfarandi götum: Mýrarb...
Meira

Bíó á Hvammstanga - FeykirTV

Selasetrið hefur tekið í notkun nýjan bíósal og ráðstefnusal með fullkomnum bíóskjávarpa og tjaldi og vill með því leggja sitt að mörkum til að stuðla að bættum afþreyingarkostum svæðisins með því að bjóða sveitungum ...
Meira

Syngur ítalskar aríur í sturtu / ÁSDÍS GUÐMUNDS

Minn tónlistarsmekkur er afar óreiðu- og jaðarkenndur en þessa dagana er ég að hlusta á margvíslega tónlist frá Suður-Ameríku, td. Mexícó og Kúbu. Ég var svo heppin að komast á tónleika í Mexícó nýlega með Lilu Downs sem er ein af mínum uppáhaldssöngkonum. Einnig sperrast eyrun upp ef ég heyri tónlist frá framandi menningarheimum eins og Tyrklandi eða Balkan skaganum, nefna má í þeim efnum Mercan Dede frá Tyrklandi, Balkan Beat box og búlgörsk þjóðlög sem ég er nýbúin að uppgötva. Svo er tangó og flamenco einnig í uppáhaldi, í tango fer fremstur Piazolla og flamenco snillingurinn Diego el Cigala frá Spáni blandar saman tango og flamenco.
Meira

Ný skrifstofa Hvatar og USAH

Hvöt og USAH hafa flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði sem áður hýsti Verslunina Kjalfell. Á sama stað hefur  verið sett upp lítil búð þar sem félögin eru með ýmsan varning til sölu sem er tilvalin í jólapakkann.   ...
Meira

Dómaranámskeið í körfuknattleik

Dómaranámskeið í Körfuknattleik verður haldið á Sauðárkróki dagana 20. og 21. janúar nk. Að námskeiðinu stendur Unglingaráð í samvinnu við KKÍ og verður það án endurgjalds. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls verður kennsla...
Meira

Dönsk hitaveiturör til Skagastrandar

Nýlega bauð Rarik út efni vegna lagningar hitaveitu frá Reykjum á Húnavöllum til Skagastrandar sem er með stærri framkvæmdum á því sviði sem ráðist hefur verið í um árabil. Ákveðið var að ganga til samninga við lægstbjóð...
Meira

Krabbameinsfélagið veitir styrki til vísindarannsókna

Í haust auglýsti Krabbameinsfélag Íslands eftir umsóknum um styrki til vísindarannsókna á krabbameinum hjá körlum. Styrkir þessir tengjast átaki félagsins er snýr að baráttunni gegn krabbameinum hjá karlmönnum. Ákveðið var að...
Meira

Vetrarrós fæðist á fjalli

Þann 25. nóvember sl. var smalað heim ám sem sleppt hafði verið upp á fjall um hreppaskil í Lýtingsstaðarhreppi. Ærin Rósa frá Bakkakoti var þar á meðal og fylgdi henni tæplega mánaðargamalt lamb sem var sérlega óvæntur glað...
Meira