Fréttir

Húnvetnska liðakeppnin - ráslistar

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður haldið á á morgun föstudaginn og hefst kl 17.00 í Þytsheimum, Hvammstanga. Keppt verður í fimmgangi 1. og 2. flokki, tölti T7 í 3. flokki og tölti unglinga. Aðgangseyrir er 1.000 en fr
Meira

Staða Vestur-Norðurlanda í ljósi breytinga á Norðurskautinu

Eftir tvær vikur safnast 40 vestnorrænir, norskir og danskir stjórnmála-, háskóla- og fræðimenn saman í Ilulissat á Grænlandi á árlegri þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins til að ræða „stöðu Vestur-Norðurlanda í alþjóð...
Meira

Nemendur Varmahlíðarskóla sýna Ljónið

Árshátíð yngri nemenda Varmahlíðarskóla verður haldin í Miðgarði nk. laugardag, þann 17. mars kl. 14:00. Þar munu nemendur skólans sýna verkið Ljónið, sem er leikgerð byggð á vinsælu Disney teiknimyndinni Lion King, í íslen...
Meira

Enginn með Steindóri á FeykiTV

Leikfélag Hofsóss hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við að setja upp leikritið Enginn með Steindóri, eftir Nínu Björk Jónsdóttur og brátt rennur frumsýningardagur upp. Frumsýnt er á morgun 16. mars í Höfðaborg. FeykirT...
Meira

Lulla með flott föt á góðu verði

Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir er með mörg járn í eldinum hverju sinni. Hún gegnir formennsku í Leikfélagi Sauðárkróks og Bílaklúbbi Skagafjarðar ásamt setu í stjórnum annarra félaga. Nú ætlar hún að gerast kaupmaður og se...
Meira

Nýtt almannatengslafyrirtæki á Króknum

Markvert ehf er nýtt fyrirtæki á Sauðárkróki sem sérhæfir sig í viðburðastjórnun, markaðs- og kynningarmálum og almannatengslum. Eigendur eru hjónin Karl Jónsson og Guðný Jóhannesdóttir.  Markvert býður upp á þjónustu ...
Meira

Skagfirska mótaröðin - úrslit

Það var mikið um að vera í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gær þegar keppni í Skagfirsku mótaröðinni fór fram. Skráningar voru margar og hestakosturinn góður hjá keppendum. Úrslit voru eftirfarandi:   Fjórgangu...
Meira

Úlfur Úlfur og Agent Fresco í Sjallanum

Hljómsveitin Úlfur Úlfur kemur fram á Sjallanum Akureyri ásamt hljómsveitinni Agent Fresco nk. laugardag, þann 17. mars. Báðar hljómsveitirnar hafa verið iðnar við að koma fram undanfarin misseri og notið mikilla vinsælda. Úlfur ...
Meira

Lóuþrælar halda tónleika í Dalabúð

Karlakórinn Lóuþrælar mun halda tónleika í Dalabúð í Búðardal fimmtudagskvöldið 15. mars nk. Þetta starfsárið er kórinn með á lagalista sínum dægurlög samin af ýmsum þekktum höfundum og flutt af frægustu tónlistarmönnum...
Meira

Tveir tvöfaldir á Króknum

Á fundi Leikfélags Sauðárkróks í gærkvöldi var ákveðið hvaða verkefni félagið ætlar að ráðast í á komandi leiktíð en einnig var leikstjórinn kynntur fyrir fundarmönnum. Að sögn Sigurlaugar Dóru Ingimundardóttur formanns...
Meira