Fréttir

Við gengum tvö

Fúsi Ben breiðir yfir lag Friðriks Jónssonar ,,Við gengum tvö". Tilvalið til að hlýja hjartarræturnar í kuldanum. Stefán Friðrik vann myndbandið http://www.youtube.com/watch?v=-9yBUVDXY28
Meira

Leiksýningar miðstigs Árskóla vöktu mikla lukku

Hin árlega árshátíð miðstigs Árskóla var haldin í félagsheimilinu Bifröst í vikunni sem leið og af tilefninu settu krakkarnir í 5., 6. og 7. bekk á svið leiksýningar fyrir bæjarbúa. Sýningarnar voru mjög vel sóttar og var hú...
Meira

Ostrusósulegið folaldakjöt með hvítlaukssveppum og bernessósu

Nú eru það Auðbjörg Ósk Guðjónsdóttir og Guðberg Ellert Haraldsson, á Sauðárkróki sem gefa okkur aðgang að gómsætum uppskriftum sem fá bragðlaukana til að svitna. Tortilla snúðar Virkar vel við öll tækifæri. ½ Maribo...
Meira

Heimismenn setja upp „mottur“

Karlakórinn Heimir hélt tónleika fyrir fullu húsi í Guðríðarkirkju í gær og settu upp „mottur“ til stuðnings krabbameinsátakinu Mottumars. „Það var skyndiákvörðun tekin í gær um að styrkja málefnið,“ segir Gísli Árn...
Meira

Sálarballi frestað

Vegna veðurs verður ekkert af fyrirhuguðum tónleikum hinnar landsfrægu Sálarhljómsveit sem vera átti í kvöld. Samkvæmt tilkynningu frá Videosport hefur verið ákveðið að færa giggið fram til 4. maí og er vonast til að sem flest...
Meira

Síðustu forvöð að skrá sig í Hæfileikakeppni Íslands

Nú eru fjórir dagar þangað til Hæfileikakeppni Íslands lokar fyrir þátttökuskráningar en keppnin snýst um að þátttakendur komi með atriði sem sýnir hæfileika þeirra á hvaða sviði sem er.  Leitað er eftir eftirhermum, dönsu...
Meira

Súkkulaði-kirsuberjadraumur úr Svartaskógi í eftirrétt

Angela Berthold og Kristján Birgisson í Lækjardal í Austur Húnavatnssýslu buðu lesendum Feykis upp á áhugaverðar uppskriftir í mars 2009. Það hefur óneitanlega áhrif að Angela er frá Þýskalandi en þar er notað mikið kál og l...
Meira

Dætur Satans gefa út disk

Hin skagfirsk ættaða hljómsveit Dætur Satans hafa gefið út diskinn "Dögun" en á honum má finna 12 lög eftir Skagfirðingana Þórólf Stefánsson og Magnús H. Helgason. Ljóðin á disknum eru flest eftir Dr. Sigurð Ingólfsson. Uppt
Meira

Enginn með Steindóri á Hofsósi

Leikfélag Hofsóss hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við að setja upp leikritið Enginn með Steindóri, eftir Nínu Björk Jónsdóttur og brátt rennur frumsýningardagur upp. Eftirfarandi bréf barst úr herbúðum Leikfélags Hof...
Meira

Efling ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi

Iceland Express mun fljúga vikulega milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í júlí og fram í ágúst. Fyrsta flugið verður frá Akureyri síðdegis mánuaginn 2. júlí.  Ef vel gengur með þessa þjónustu í samvinnu við ferðaþjónustuað...
Meira