Fréttir

Erfitt að fá lækna til starfa

Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki hefur um nokkurt skeið auglýst laust til umsóknar starf heilsugæslulæknis við stofnunina. Um er að ræða 100% stöðu auk vakta á heilsugæslu og er staðan laus nú þegar. Að sögn Arnar Ragnarss...
Meira

Vetrarleikar í Tindastóli

Laugardaginn 25. febrúar hófust Vetrarleikar í Tindastól þar sem ýmislegt var í boði fyrir fólk á öllum aldri. Margir mættu með skíði, bretti eða annað rennanlegt til að skemmta sér og sínum og tókst ágætlega. Vegna bilunar ...
Meira

Góður rekstur Steinullar

Rekstur Steinullar hf. Á Sauðárkróki hefur gengið nokkuð vel, segir Einar Einarsson framkvæmdastjóri en síðustu 4 árin frá hruni hefur að meðaltali verið um 80 milljón króna hagnaður á ári. Eiginfjár hlutfall í lok síðasta ...
Meira

Snjókoma og krap og snjór á vegum

Mikil snjókoma er nú víða á Norðurlandi vestra en spá dagsins segir til um breytilega átt, 5-10 og áframhaldandi snjókomu. Snýst í norðvestan 8-13 um hádegi en lægir í kvöld og styttir upp. Suðlæg átt 5-10 á morgun og él, en ...
Meira

Kynþokkafullir úlfar mest lesnir á mbl.is

Hljómsveitin Úlfur Úlfur, með Króksurunum Arnari Frey Frostasyni og Helga Sæmundi Guðmundssyni innanborðs, voru nýverið í viðtali sem birt var á mbl.is og er nú ein mest lesna fréttin hjá vefmiðlinum. Í viðtalinu undir fyrirsög...
Meira

Frumkvöðlar – stafræn smiðja

Karl Eskil Pálsson kíkti á frumkvöðlastarfsemi á Sauðárkróki og ræddi við fólk sem bæði leiðbeinir og nýtir sér þá þekkingu og tækni sem til er á staðnum. Þátturinn sem sýndur er á N4 er mjög fróðlegur og skemmtilegur...
Meira

Hjónabandssæla af sérstöku tilefni

Eftirfarandi uppskriftir birtust í 7. tbl. Feykis 2009 og komu frá þeim heiðurshjónum á Sölvabakka Önnu Margréti Jónsdóttur og Sævari Sigurðssyni. Þau segja forréttinn hafa vakið mikla lukku á þeirra heimili og er grafið lamb. R...
Meira

Skráning á Ís-landsmót á Svínavatni 3. mars

Um næstu helgi verður haldið Ís-landsmót á Svínavatni og er búið að opna fyrir skráningar en þær þurfa að berast á netfangið thytur1@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 28. febrúar. Ekki verður tekið við skráningum ef...
Meira

Sophie Grace „rúllar“ upp Adele

Það er óhætt að segja að Adele-æði hefur gripið um heiminn en söngkonan hefur verið að raka inn hverjum verðlaununum á eftir öðrum en hún kom meðal annars, sá og sigraði á Grammy- og Brit tónlistarverðlaunahátíðunum. Þæ...
Meira

Tindastóll – Keflavík #Seinni hluti

Tindastóll spilaði á móti Keflavík í Bikarkeppni KKÍ eins og Skagfirðingar vita. FeykirTV slóst í för með piltunum og myndaði ferðalagið. Í seinni hlutanum verða svipmyndir af leiknum og stemningin í stúkunni fönguð. http://w...
Meira