Fréttir

Vilja aðalskipulagið úr biðstöðu

Skipulagsstofnun synjaði Húnavatnshreppi um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku í landi Æsustaða í Langadal og segir það vera vegna þess að framkvæmdin sé ekki í samræmi við stefnu aðalskipulags. Hreppsnefnd Húnavatnshrepps harmar
Meira

Formaður Öldunnar stéttarfélags: Lífeyrissjóðurinn er eign sjóðfélaga

Líflegar umræður sköpuðust um stöðu lífeyrissjóðanna á fundi sem haldinn var á Blönduósi í gærkvöld. Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðar til nokkurra sjóðfélagafunda í samstarfi við stéttarfélögin á næstu dögum. Tilef...
Meira

Sandfangarinn lengdur

Hafist var handa í síðustu viku við að lengja sandfangara við Sauðárkrókshöfn en það eru Norðurtak og Krókverks sem vinnur það verk. Sandfangarinn verður lengdur um 30 metra út í sjó en hann á að hefta sandurð í höfnina en...
Meira

Stórbingó í Húnavallaskóla

Hið árlega stórbingó 9. bekkjar Húnavallaskóla verður haldið í kvöld, föstudaginn 2. mars en samkvæmt fréttatilkynningu verður „fullt af flottum og veglegum vinningum. Tombólan verður auðvitað á sínum stað, þannig að allir...
Meira

Breyttur afgreiðslutími sundlaugarinnar í Varmahlíð

Inn á borð félags- og tómstundanefndar Skagafjarðar kom beiðni frá forstöðumanni meðferðarheimilisins Háholts þar sem óskað er eftir því að nemendur og starfsfólk fái aðgang að sundlauginni í Varmahlíð eftir lokun hennar t...
Meira

Hættur í Samstöðu

Sigurður Þ. Ragnarsson hefur ákveðið að segja skilið við SAMSTÖÐU flokk lýðræðis og velferðar. Stjórn SAMSTÖÐU þakkar Sigurði fyrir mikilvægt framlag hans við stofnun flokksins og óskar honum velfarnaðar í störfum sínum....
Meira

Óskar og Edda verða fyrir ónæði símadóna

Hjónin Óskar Hallmundsson og Edda Línenring hafa síðustu árin getið sér gott orð sem snillingar í fluguhnýtingum og hafa selt grimmt flugur sem hafa gefið vel. En það skyggir nokkuð á gleðina að þau hafa átt undir högg að sæ...
Meira

Tindastóll marði Haukana í gærkvöldi

Það var sannkallaður spennuleikur í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Tindastóll og Haukar mættust í 18. umferð Iceland Express deildinni í körfubolta. Jafnt var á tölum allan leikinn og raunar ekki fyrr en í blálokin a...
Meira

Ráslistar fyrir Ís-landsmót

Ís-landsmótið verður haldið á Svínavatni á morgun, laugardaginn 3. mars. Mótið hefst stundvíslega kl. 10 á um morguninn fyrst á B-flokki síðan A-flokki og endar á tölti en ráslistarnir eru tilbúnir. Samkvæmt Ægi Sigurgeirssyn...
Meira

Úrslit í Skagfirsku mótaröðinni

Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram keppni í Skagfirsku mótaröðinni í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þátttaka var mjög góð og hver gæðingurinn á fætur öðrum rann brautina. Tölt barnaflokkur - Forkeppni 1. Björ...
Meira