Fréttir

Synti út Hrútafjörðinn en ekki þvert yfir

Grétar Finnbjörnsson lenti í honum kröppum á dögunum þegar hann hugðist synda þvert yfir Hrútafjörðinn. Misreiknaði hann sundið svo illilega að hann synti eftir firðinum endilöngum en ekki þverum. Að sögn kunnugra eru þessi ...
Meira

Sunneva keppti á Actavis International

Sunneva Jónsdóttir sundkona Tindastóls keppti um helgina á Actavis International sundmótinu sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði 11. - 13. júní.  Hún keppti í 100m og 200m baksundi fyrir Tindastól. Sundmeistaramót Evrópska...
Meira

Nefndir og ráð næstu fjögur árin

Kjörið var í nefndir og ráð á vegum sveitarfélagsins Skagafjarðar á 1. fundi nýrrar sveitarstjórnar. Bjarni Jónsson er forseti Sveitarstjórnar en fyrsti varaforseti er Sigríður Magnúsdóttir. Ákvörðun um fjölda launaðra áheyr...
Meira

Sigurjón telur Bjarna hafa brotið lög

Sigurjón Þórðarson, Frjálslyndum, óskaði bókað á sveitarstjórnarfundi í gær að hann teldi  að forseti sveitarstjórnar Bjarni Jónsson hafi brotið lög nr 45/1998 gr. 31 og komið í veg fyrir að það fengist bókað á fundinum...
Meira

Spes sveitamarkaður og Grettisból á Laugarbakki munu hefja starfsemi sína þann 17. júní n.k.

Markaðurinn er vettvangur handverksfólks, matvælaframleiðenda, listamanna, ferðaþjónustu og áhugamanna um víkingatímabilið, til að koma sínar vörur og þjónustu á framfæri. Sveitamarkaður með sögulegu ívafi var fyrst haldinn
Meira

Rafmagnað andrúmsloft á fyrsta fundi sveitastjórnar

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingu, sendi í morgun aðsenda grein á Feyki þar sem hún harmar að meirihlutinn hafi ekki stutt tillögu minnihluta þess efnis að þeim flokkum sem ekki hafa fengið kjörna fulltrúa í fastanefndir fe...
Meira

Kvennahlaupið 2010

Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ fer nú fram Laugardaginn 19. Júní n.k. Á flestum stöðum byrja hlaupin um 11 nema Hofsós en þar hefst hlaupið klukkan 10:00 og Hólum þar sem hlaupið hefst 10:30. Ýmsar vegalengdir eru í boði eða allt ...
Meira

Höldum áfram góðu starfi í sveitarstjórn og nefnum

Samkvæmt málefnasamningi meirihluta Framsóknarflokks og Vinstri grænna í Skagafirði, sem birtur var í Feyki í síðustu viku er fyrsta verkefnið svohljóðandi  „ Áhersla verður lögð á að eiga gott samstarf við fulltrúa annarra...
Meira

Andlitsmálun, útitónleikar og sund á Hofsósi

Það verður mikið um dýrðir á Sauðárkróki og í Hofsósi á morgun 17. júní þegar Skagfirðingar halda upp á þjóðhátíðardag íslendinga. Hátíðarhöldin hefjast kl. 12:30 með andlitsmálun við Skagfirðingabúð en síðan...
Meira

Ísafold styður þingsályktunartillögu þess efnis að draga ESB-umsókn til baka

Ísafold - félag ungs fólks gegn ESB-aðild lýsir í ályktun sem félagið hefur sent frá sér  yfir stuðningi við þingsályktunartillögu þess efnis að draga beri umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Segir í tilkynningu ...
Meira