Fréttir

Seldu dót til styrktar Þuríðar Hörpu

Jakob Frímann Þorsteinsson, Vanda Sigurgeirsdóttir og börn þeirra Þorsteinn Munu, Þórdís og Gunnar héldu á dögunum heilmikli bílskúrssölu en fjölskyldan er að flytja til Reykjavíkur þar sem þau fara í minna húsnæði og þv...
Meira

Kvennaskólinn fær andlitslyftingu

Kvennaskólinn á Blönduósi hefur fengið andlitslyftingu innandyra þessa síðustu mánuði. Unnið hefur verið að kappi við að endurnýja og endurbæta aðstöðu og umbúnað innan veggja skólans. Sérfræðingar Háskólaseturs á B...
Meira

Góð stemming á Jónsmessuhátíð

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi var haldin um sl. helgi og fór hún vel fram. Mikið af fólki brá sér á Hofsós um helgina og virtust allir hafa skemmt sér konunglega jafnt ungir sem aldnir. Hið árlega fótboltamót  sem haldi...
Meira

Gulur rauður grænn og blár

 Íbúar í Skagafirði búa sig nú undir lummudaga sem haldnir verða um helgina en samkvæmt spánni ætti hann að hanga þurr og því ætti lítið að verða því til fyrirstöðu að íbúar sleppi sér og skreyti bæ og fjörð í öllu...
Meira

Augnlæknir 23. – 25. Júní

Ólafur Grétar Guðmundsson augnlæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki  23-25. Júní. Enn er hægt að fá tíma en þá er hringt í síma stofnunarinnar 4554022
Meira

Söfnun á rúlluplasti og áburðarsekkjum á fimmtudag

Þann 24. júní n.k. er ætlunin að  fram fari söfnun á rúlluplasti í Húnavatnshreppi. Einnig verða hirtir tómir áburðarsekkir. Vegna endurvinnslunnar mega áburðarsekkirnir ekki blandast rúlluplastinu og því er nauðsynlegt að...
Meira

vel valdar myndir frá tónleikum í Bifröst

Haldnir voru tónleikar í Bifröst laugardaginn 19. júní  sl.   Villtir svanir og tófa, Fúsaleg Helgi, Synir Þórólfs og fleiri og fleiri spiluðu sem mest þeir máttu og úr varð hörkuskemmtilegir tónleikar. Villtir Svanir og Tó...
Meira

Ákveðin vonbrigði – enn er tækifæri til úrbóta

 Starf sveitarstjórnar er yfirgripsmikið og mikilvægt að sem flestir íbúar og fulltrúar þeirra leggi þar hönd á plóginn. Karlar jafnt sem konur, meirihluti sem og minnihluti, íbúar sveita og þéttbýlis í Skagafirði þurfa að ei...
Meira

Blönduósbúar og gestir kunna vel að meta nýja sundlaug

 Íbúar á Blönduósi og gestir þeirra eru himinlifandi með hina nýju og glæsilegu sundlaug bæjarins og þegar hún hafði einungis verið opin í fimm daga höfðu 2.760 manns hafa skroppið í sund. Á Húnahorninu kemur fram að í sam...
Meira

Norðaustan áttir í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8, en 8-10 á morgun. Skýjað að mestu og þurrt að kalla, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast í innsveitum.  Lummuspegúlantar geta glatt sig með því að enn sem komið er ger...
Meira