Fréttir

Snorri sækir um Íbúðarlánasjóð

Snorri Styrkársson er meðal 26 umsækjenda um stöðu framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs en  Guðmundur Bjarnason sem hefur sinnt starfinu sl. 10 ár mun láta af störfum þann 1. júlí næstkomandi.   Á meðal annarra umsækjenda e...
Meira

Þjóðbúningamessa á Staðarbakka

Þjóðbúningamessa var haldin á Staðarbakka í gær 17 júní. Messan var jafnframt hestlaus hestamannamessa og er það líklega hestahóstanum að kenna að svo varð. Sigurbjörg Jóhannesdóttir minntist í ræðu sinni á uppruna dagsi...
Meira

Skyldi vera ísbjörn á leiðinni?

Vísir greinir frá því að stór borgarísjaki sást í gærkvöldi rúmlega tíu sjómílur norðvestur af Skagatá, sem er í minni Skagafjarðar, vestanverðu. Skip, sem átti leið um þessar slóðir sigldi líka í gegn um ísspöng, se...
Meira

Við sættum okkur ekki við milljarða samdrátt

-Við getum tekið á okkur auknar byrðar sem þjóð á meðan við erum að vinna okkur upp úr öldudalnum en við sættum okkur ekki við milljarða samdrátt í heilbrigðisþjónustu og annarri velferðarþjónustu, framhaldsskólum, hás...
Meira

veðurspá næstu daga

Spáin fyrir helgina gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt, skýjað með köflum eða bjartviðri. Hiti 12 til 22 stig í dag, hlýjast inn til landsins, en heldur svalara á morgun. það er því alveg tilvalið að drífa sig í...
Meira

Hjalti Pálsson sæmdur fálkaorðu

Hjalti Pálsson, ritstjóri byggðasögu Skagfirðinga, var í gær einn 12 Íslendinga sem sæmdir voru hinni íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Orðuna hlaut Hjalti fyrir ritstörf sín í þágu byggðasögu. ...
Meira

Eldur í hesthúsi

Slökkvilið Skagafjarðar var kallað að hesthúsi á Nöfunum tuttugu mínútur yfir tólf í dag en þá logaði tölverður eldur í húsinu. Húsið hafði á árum áður verið notað sem fjárhús en síðustu ár hefur það gengt hlutve...
Meira

Hótel á hjólum

Ferðaþjónustubændur á Hofsstöðum í Skagafirði fara ekki troðnar slóðir en í nótt og fram á morgun ferjuðu þau nánast fullbúið 12 herbergja hótel frá Selfossi og heim á hlað. Um þrjú hús var að ræða og voru þau flutt ...
Meira

Blaut hátíð á Hvammstanga sama hvernig viðrar

Íbúar í Húnaþingi vestra ætla að skemmta sér konunglega á morgun í tilefni 17. júní en í tilkynningu frá hátíðarnefnd eru foreldrar minntir á að það gæti orðið blautt, sama hvernig viðrar. Þá eru börn mætt til að mæt...
Meira

Hátíðardagskrá á Blönduósi

Þjóðhátíðardagur okkar íslendinga er á fimmtudaginn og að venju verður hann haldinn hátíðlegur það á einnig við á Blönduósi þar sem hestamannafélagið Neisti hefur umsjón með skemmtilegri dagskrá. Allir ættu að geta fu...
Meira