Fréttir

Hestlaus hestamanna veisla

  Grillveisla ferðanefnda hestamannafélaganna Léttfeta, Stíganda og Svaða   verður að Melsgili laugardaginn 26. Júní.    Stefnt er að halda létta kvöldskemmtun með söng og glensi en gert er ráð fyrir að gamanið hefji...
Meira

Eru fréttirnar kannski betri?

Fréttirnar af stærri þorskstofni eru jákvæðar og uppörvandi. Árið 2007 var talið að viðmiðunarstofninn, sem lagður er til grundvallar kvótaúthlutun, yrði í ársbyrjun 2008 einungis um 570 þúsund tonn. Hafrannsóknastofnunin t...
Meira

Á ekki að skella upp bílskúrssölu um helgina?

Aðstandendur Lummudaga hvetja þá sem ætla að hafa bílskúrssölu heima hjá sér að láta vita svo hægt verði að koma þeim á framfæri en Feykir.is mun á föstudag birta lista fyrir þau heimili sem hyggjast bjóða upp á bílskúrss...
Meira

Mannabein finnast á Kili

 Fyrir tveimur vikum fann Guðmundur A Guðmundsson dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun bein sem hann ályktar að sé úr höfuðkúpu manns við Guðlaugstungu á Kili. Að sögn Guðmundar var beinið greinilega að koma úr jör...
Meira

Rúnar Már með fyrsta markið fyrir Val

Króksarinn Rúnar Már Sigurjónsson (20) gerði fyrsta mark sitt í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Rúnar Már kom inná í hálfleik og var ekki lengi að komast á blað, jafnaði gegn Stjörnunni með skallamarki á 53. mínútu. ...
Meira

Eitthvað fyrir alla á HM

Það er slatti af fótbolta í sjónvörpum landsmanna og ekki sér Herra Hundfúll annað en að allir gláparar ættu að geta verið sáttir við sitt. Tónlistarunnendur fá blásturstónleika í beinni (að vísu nokkuð eintóna), þeir sem...
Meira

Íbúar á Hvammstanga beðnir að spara vatn næstu daga

  Hreinsa á kaldavatns tankinn á Hvammstanga þessa vikuna en á meðan á hreinsun stendur má búast við að veituþrýstingur geti lækkað og eru íbúar því beðnir að fara sparlega með vatnið næstu daga.  
Meira

Tap á Húsavík

Stelpurnar okkar í meistaraflokki Tindastóls töpuðu á laugardag fyrir Völsung fá Húsavík. Lið Tindastóls/Neista náði sér ekki á strik í leiknum og lék talsvert undir getu og því fór sem fór og tapaðist leikurinn með tveimur ...
Meira

Eyfirðingar krefjast styttingar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar keypti í síðustu Dagskrá sem gefin er út á Akureyri opnu auglýsingu þar sem lesendur eru spurðir hvort þeir vilji 14 km styttri leið. Er bent á að stytta megi hringveginn milli Norðausturlands og h...
Meira

8 skagfirsk verkefni útskrifast á Vaxtasprotanámskeiði

Hópur fólks á Norðurlandi hefur á undanförnum mánuðum tekið þátt í verkefninu Vaxtarsprotum.  Á námskeiðinu unnu þátttakendur allir að ákveðnum viðfangsefnum sem lúta að atvinnusköpun í heimabyggð. 8 skagfirsk verkefni t...
Meira