Fréttir

Bílvelta í Langadal

Bílvelta varð í Langadal í morgun og var ökumaður fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Hann var einn í bílnum að sögn lögreglunnar á Blönduósi. Ekki er vitað hversu slasaður ökumaðurinn er en talið er að ha...
Meira

Tindastólssigur á Króknum - Tindastóll 3 - Léttir 0

Strákarnir í Tindastól komu sterkir til baka eftir slæmt tap í Borgarnesi um síðustu helgi og gjörsigruðu lið Léttis í gær með þremur mörkum gegn engu. Í gær skipuðu í byrjunarliðið í fyrsta sinn á Íslandsmóti bræðurn...
Meira

Gauti í 4. sæti á EB-3

Evrópubikarkeppnin í frjálsíþróttum 3. deild fór fram í Marsa á Möltu helgina 19.- 20. júní. Þar kepptu 15 lið Evrópuþjóða. Gauti Ásbjörnsson keppti í stangarstökki og varð í 4. sæti.   Gauti stökk 4,50m en keppan...
Meira

Örlítið kaldara í kortunum

  Samkvæmt spánni kólnar helgur í dag og á morgun en þó er gert ráð fyrir hægviðri. Norðaustan 3-8 á morgun. Skýjað og þurrt að kalla og hiti 7 til 14 stig.
Meira

Lumar þú á góðri lummuuppskift ?

   Skipuleggjendur Lummudaga í Skagafirði munu líkt og í fyrra standa fyrir samkeppni um bestu lummuuppskriftina. Þeir sem eiga heimsins bestu lummuuppskrift eru endilega beðnir um að senda uppskriftina inn á netfangið Feykir@feykir.is...
Meira

Jarðfræðiferð í Kotagil og Sæmundarhlíð

  Á morgunn, laugardaginn 19. júní stendur Ferðafélag Skagfirðinga fyrir skemmtilegri jarðfræðiferð í Kotagil og í Sæmundarhlíð. Þar er fróðleg opna inn í elsta skeið jarðsögunnar í Skagafirði (Tertíer tímabilið) og í...
Meira

Brunavarnir A-Hún. með sigur gegn meistaraflokki Hvatar

Í gær fór fram athygliverður knattspyrnuleikur á Kvennaskólatúninu eða Wembley eins og það kallast í daglegu tali. Þar áttust við leikmenn meistaraflokks Hvatar í knattspyrnu og liðsmenn Brunavarna A-Hún. Fjöldi manns kom til...
Meira

Gul- og grænklæddir ökumenn í umferðarhnúti um miðja nótt

Lögreglan á Sauðárkróki lenti í því í nótt að þurfa að greiða úr ótrúlegum umferðarhnúti sem skapaðist við gatnamót Skagfirðingabrautar og Sæmundarhlíðar. Varð þetta um kl. 4 síðustu nótt og kom lögreglumönnum í...
Meira

Hans klaufi á Hvammstanga

Mánudaginn 21. júní sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í Skrúðgarðinum á Hvammstanga. Verkið skrifaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur ú...
Meira

Þuríður Harpa fjallkona

 Þuríður Harpa Sigurðardóttir var stórglæsileg í hlutverki fjallkonu Skagfirðinga á hátíðardagskrá í tilefni 17. Júní á íþróttavellinum á Sauðárkróki í gær. Þar las Þuríður ljóðið Fimm börn eftir Jakobínu Sigur...
Meira