Fræðasetrið opnar í dag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
23.04.2010
kl. 08.47
Fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í sagnfræði opnar formlega á Skagaströnd í dag 23. apríl kl. 16. Á sama tíma opnar Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf. og vígir nýjar rannsóknarstofur kl. 16.
Opnunarathöfn...
Meira