Fréttir

Eldgosið stal draumnum

Vísir segir frá því að skagfirsk ættaða söngdívan Hreindís Ylfa hugðist halda í gær til London en hún átti að fara í inntökupróf í leiklistarskóla í London í dag. Dagurinn í dag er síðasti dagurinn sem inntökupróf er...
Meira

Fræðasetrið opnar á Skagaströnd

Fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í sagnfræði opnar formlega á Skagaströnd föstudaginn 23. apríl kl. 16 og á sama tíma opnar Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf. og vígir nýjar rannsóknarstofur kl. 16. Opnunar...
Meira

Hafin er styrktarsöfnun fyrir Júlíus á Tjörn

Vegna þess hörmulega atburðar þar sem sonur minn og bróðir, Júlíus Már, missti mikið í bruna á Tjörn á Vatnsnesi 28. mars sl. er spurning hvort áhugi sé fyrir því að styrkja hann með framlagi svo hann geti byggt upp og haldið ...
Meira

Styttist í úrslitakeppnina hjá unglingaflokki

  Unglingaflokkur karla sem vann sér sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins fyrir skömmu, mun keppa í henni í Smáranum helgina 24.-25. apríl n.k. Andstæðingar strákanna verða Njarðvíkingar sem urðu efstir í deildarkeppni ungli...
Meira

Undanþága frá rannsókn um söfnun hauggas

Sveitarfélagið Skagafjörður fékk undanþágu á kröfu um söfnun hauggass á urðunarstaðnum á Skarðsmóum. Undanþágan byggðist m.a á því að áform eru að urða úrgang frá Sveitarfélaginu á nýjum urðunarstað við Sölvaba...
Meira

Hofsós og Varmahlíð fá græna tunnu

Að sögn Ómars Kjartanssonar hjá Flokku ehf. hefur flokkun á heimilisúrgangi á Sauðárkróki tekist vel en Ómar kynnti framvindu mála fyrir umhverfis- og samgöngunefnd á dögunum. Jafnframt var farið yfir næstu skref en tunnum ver
Meira

Sýslumannsembættið á Blönduósi innheimtir fyrir VMST og TR

Sýslumaðurinn á Blönduósi, f.h. innheimtumiðstöðvar embættisins (IMST), hefur gert samstarfssamninga við Vinnumálastofnun (VMST) og Tryggingastofnun ríkisins (TR) um innheimtumál. Í samningunum felst m.a. að Innheimtumiðstö...
Meira

Tekið til kostanna framundan

Stórsýningin Tekið til kostanna verður haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki 24. apríl í upphafi Sæluviku. Engar áhyggjur af hrossakvefi segir hallarstjórinn. Alþjóðlegir hestadagar verða haldnir föstudagin...
Meira

Pókermót á Blönduósi *** BREYTT TÍMASETNING***

Laugardaginn 17. apríl kl. 18:00 verður haldið stórt pókermót á Hótel Blönduóss þar sem spilaður verður hinn vinsæli leikur Texas Hold‘em Freezout. Pókeráhugamenn á Norðurlandi vestra eru hvattir til þátttöku. Nánari uppl
Meira

Rúmar 15 milljónum úthlutað í menningarstyrki.

 Fyrri umsóknarfrestur Menningarráðs Norðurlands vestra um menningarstyrki á árinu 2010 rann út 15. mars sl. Ráðinu bárust 84 umsóknir og hafa þær aldrei verið fleiri. Alls var sótt um tæpar 50 milljónir í styrki. Á fundi menn...
Meira