Fréttir

Fúsi og Silla á trúbadorakeppni

Skagfirðingarnir Fúsi Ben og Sigurlaug Vordís ætla að mæta til leiks á Trúbadorakeppni FM 957 sem haldin verður á Players í Kópavogi að kvöldi Sumardagsins fyrsta. Á fésbókarsíðu sinni hvetur Sigurlaug Vordís alla þá sem ve...
Meira

Frændur og frænkur í stærðfræðikeppni FNV

Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar á Norðurlandi vestra fer fram í Bóknámshúsi FNV, laugardaginn 24. apríl kl. 11:00 – 13:00. Þrír nemendur Höfðaskóla á Skagaströnd koma úr sömu ættinni. Keppendurnir þrí...
Meira

Fiskiréttahlaðborð í upphafi Sæluviku

Til stendur að bjóða upp á fiskiréttahlaðborði í Ljósheimum til styrktar  Þuríði Hörpu Sigurðardóttur í upphafi Sæluviku, sunnudaginn 25. apríl n.k. kl. 12.00 – 14.00 Fiskiréttahlaðborðið verður veglegt og glæsilegt e...
Meira

Skyldi markaðsdeildin vita af þessu ?

Miklar umræður hafa verið um ummæli forseta Íslands þar sem hann tilkynnti heimsbyggðinni að hún hefði nú ekki séð neitt enn þá. Katla væri eftir. Í kjörfar þeirra umræðna útbjuggu gárungarnir hamfarakort sem að sjálfsög
Meira

Ungfolasýning á Hvammstanga

Ungfolasýning (stóðhestasýning) verður haldinn á vegum Hrossaræktarsamtaka V-Hún föstudaginn 30. apríl n.k. og hefst kl. 20:00 í Þytsheimum á Hvammstanga. Keppt verður í 3 flokkum: 2ja vetra hestar ( hesturinn uppstilltur fyrir...
Meira

VORTÓNLEIKAR LÓUÞRÆLA – með léttu ívafi

Karlakórinn Lóuþrælar halda sína árlegu vortónleika í Félagsheimili Hvammstanga, í kvöld – síðasta vetrardag – kl. 21.00. Söngskrá kórsins heitir “ Í Vesturveg ” og er vegna væntanlegrar ferðar kórsins til Kanada í sum...
Meira

Tekið verður til kostanna um helgina

Nú fer senn að líða að stórsýningunni Tekið til kostanna sem verður haldin daganna 23-24. apríl næst komandi í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Dagskráin er sú að á föstudaginn er kl: 13:00 kynbótasýning á féla...
Meira

Opið hús hjá Nesi listamiðstöð

Listamenn aprílmánaðar bjóða öllum að koma í heimsókn í vinnustofur sínar að Fjörubraut 8, Skagaströnd föstudaginn 23.apríl frá klukkan 16 til 19. Sarah Mosca og Tim Bruniges verða með hljóðinnsetningu í Hólaneskirkju á mi...
Meira

Alltaf eitthvað nýtt á safninu

Á heimasíðu Héraðsskjalasafns Skagafjarðar eru notendur minntir á að þangað séu alltaf að koma nýjar bækur og einnig sé þar mikið úrval góðra tímarita sem hægt sé að lesa í lestrarsal. Þá er hin margrómaða skýrsla ra...
Meira

Sumarið kemur á morgun

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið á morgun en veðurspáin sem gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 og élum er ekki alveg á sama máli. Hins vegar á að lægja smám saman og birtia til í dag, hægviðri og léttskýjað í kvöld og á morgu...
Meira