Hvöt fer til Austurríkis á EM í futsal
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
27.07.2009
kl. 12.08
Íslandsmeistarar Hvatar í Futsal munu í ágúst halda til Austurríkis þar sem þeir etja kappi við heimamenn í 1 FC All Stars Wiener Neustadt, Asa Tel-Aviv frá Ísrael og Erebuni Yerevan frá Armeníu.
Riðillinn verður leikinn ...
Meira
