Fréttir

Hvöt fer til Austurríkis á EM í futsal

  Íslandsmeistarar Hvatar í Futsal munu í ágúst halda til Austurríkis þar  sem þeir etja kappi við heimamenn í 1 FC All Stars Wiener Neustadt, Asa Tel-Aviv frá Ísrael og Erebuni Yerevan frá Armeníu. Riðillinn verður leikinn ...
Meira

Ekki forsendur fyrir byggingu íþróttahúss að svo stöddu

  Byggðarráð Skagafjarðar  telur ekki forsendur til að hefja framkvæmdir við byggingu íþróttahúss á Hofsósi á grundvelli tilboðs Hofsbótar ses og Ungmennafélagsins Neista þar um. Í fundargerð byggðarráðs kemur fram að...
Meira

KRAKKAMÓT Sumar T.Í.M. og frjálsíþróttadeildar.

Miðvikudaginn 29.júlí verður haldið glæsilegt frjálsíþróttamót útaf lokum í Sumar T.Í.M. Mótið er fyrir alla krakka á aldrinum 5-10 ára (f. 1999-2003) í Sumar T.Í.M., ekki bara þá sem hafa æft frjálsar íþróttir í suma...
Meira

Nýtt matvælafrumvarp, innflutningur á hráu og ófrosnu kjöti bannaður

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason hefur mælti fyrir s.k.matvælafrumvarpi á Alþingi. Frumvarpið sem nú er lagt fram er nokkuð mikið breytt frá því sem það var í þau tvö skipti sem það hefur áður verið ...
Meira

260 skráningar á Fákaflugi

Fákaflug var haldið helgina 25.-26.júlí  að Vindheimamelum og var mjög góð þátttaka í mótinu í ár eða um 260 skráningar. Keppt var í hefðbundinni gæðingakeppni  Einnig var keppt í tölti á beinni grasbraut  þar sem væg...
Meira

Lausar hendur óskast

Mikill undirbúningur er í gangi þessa síðustu daga fyrir Unglingalandsmótið.  Um helgina risu miklar tjaldbúðir á Flæðunum og í kvöld og annað kvöld á að koma fyrir fánaborgum og skiltum víðsvegar um bæinn.   Í kvöld o...
Meira

Gofvallahönnuður hrósar tveimur golfvöllum á Nl. vestra

Edwin Rögnvaldsson golfvallahönnuður hrósar tveimur golfvöllum sérstaklega á Norðurlandi vestra, í ferðalagahluta mbl.is í síðustu viku. Þar er hann beðinn um að nefna 10 uppáhaldsgolfvellin sína utan höfuðbrogarsvæðisins. E...
Meira

Tökur á torginu

Tökur á Roklandi halda áfram og allir heilir heilsu í kuldanum en Ólafur Darri eyddi góðum tíma tökudagsins í fyrradag úti í sjó. Í dag var verið að taka upp senur á torginu en búið að er útbúa hótel úr gamla pósthúsinu...
Meira

Gjöf til Krabbameinsfélags Skagafjarðar.

Þessar duglegu stelpur þær Vigdís María Sigurðardóttir og Sara Lind Styrmisdóttir héldu á dögunum tombólu og söfnuðu kr. 3.800  sem þær færðu Krabbameinsfélagi Skagafjarðar að gjöf.
Meira

Já, en hvaða ESB?

Við erum lögð af stað eftir hraðbrautinni til Brussel í boði Samfylkingar og Vinstri grænna. Tilgangurinn, að sögn, er sá að komast að því hvað í boði sé. Fyrstu vísbendingarnar um trakteringarnar sem bíða okkar hafa komið...
Meira