Fréttir

Fangageymslur fullar á Sauðárkróki

Það voru snar handtök lögreglunnar á Sauðárkróki sem urðu til þess að í dag voru handteknir sex eintaklingar í Skagafirði  og eru því fangageymslur lögreglunnar á Sauðkróki troðfullar.  Dagurinn byrjaði með því að lög...
Meira

Birna Lárusdóttir í 1-2. sæti

Það er glæsilegur hópur sem býður fram krafta sína fyrir okkur íbúa Norðvesturkjördæmis. Í þeim hópi er samstarfsmaður minn og félagi, Birna Lárusdóttir, en undanfarin 11 ár höfum við unnið saman að bæjarmálum í Ísafj...
Meira

Skýr sjávarútvegsstefna og vilji til breytinga

Í kjölfar prófkjörs Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi hefur heiðursmaðurinn Karl V. Matthíasson yfirgefið flokkinn og gengið í raðir Frjálslynda flokksins. Olli þessi ákvörðun hans mér nokkrum vonbrigðum. Þetta segist Karl ha...
Meira

Síðasta prófkjörið

17 einstaklingar hafa gefið kost á sé í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi sem fram fer næstkomandi laugardag. Mikið af hæfu fólki býður fram krafta sína  og þar á meðal er Ásbjörn Óttarsson sem gefur kost...
Meira

Reyndan mann í forystusætið

Nú á laugardaginn standa okkur Sjálfstæðismönnum margir góðir kostir til boða við val fólks á sterkan framboðslista flokksins til Alþingiskosninga. Það er mjög ánægjulegt að sjá hversu margt öflugt fólk er tilbúið að ...
Meira

Rétti tíminn til að breyta

Um komandi helgi er prófkjör Sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi.  17 manns taka þátt og gefa kost á sér til starfa í þeirri baráttu sem framundan er á vettvangi alþingis og þjóðmála. Allt er þetta gott fólk og áh...
Meira

Endurreisn atvinnulífsins

Helsta ógnun við þjóðfélagið núna er atvinnuleysið.  Þvi verður að afstýra umfram allt annað.  Við sem höfum verið svo lánsöm að búa við nær ekkert atvinnuleysi í svo langan tíma erum óvön því að takast á við sv...
Meira

Húsið Björk rifið

Húsið Björk sem staðið hefur upp við Sauðárkróksbakarí svo lengi sem minni flestra nær hefur nú fengið þann dóm að það skuli rifið. Húsið var byggt árið 1917 og þjónaði fólki bæði sem íbúðar- og verslunarhús...
Meira

Húnvetnska liðakeppni - SMALINN

SMALINN er næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar og verður í Hvammstangahöllinni föstudagskvöldið 20. mars nk.  Keppt verður í Unglingaflokki, 2. flokki og 1. flokki.       Stig í Unglingaflokki eru 3 -2-1-1-1, stig í 2....
Meira

Styrkir til úrbóta í umhverfismálum í Skagafirði

Alls bárust Ferðamálastofu 213 umsóknir um styrki til úrbóta á ferðamannastöðum á yfirstandandi ári, sem er 40% fjölgun á milli ára. Vinnu við yfirferð umsókna er lokið og hlutu 108 verkefni styrk að þessu sinni. Tvö verkef...
Meira