Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
25.03.2009
kl. 08.51
Á morgun fimmtudaginn 26. mars verður lokahátíð „Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi“ haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi Laugarbakka.
Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk, sem valdir hafa verið úr skólum bygg
Meira