Fréttir

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi

Á morgun fimmtudaginn 26. mars verður lokahátíð „Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi“ haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi Laugarbakka.    Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk, sem valdir hafa verið úr skólum bygg
Meira

Skrifstofuskóli fyrir atvinnulausa

Skrifstofuskólinn var settur á Sauðárkróki sl. mánudag, 23. mars. Skrifstofuskólinn er hagnýt námsbraut sem býr þátttakendur undir ýmis skrifstofustörf. Námsbrautin er samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og Farskólans – símenn...
Meira

Austurdalur í Þjóðmenningarhús

Skagfirska sjónvarpsmyndin "Í Austurdal" hefur verið valin til þátttöku  á  sýningunni ISLAND::FILM, opnar í Þjóðmenningarhúsinu á laugardag.  Reiknað er með að sýningin standi út árið. Á ISLAND::FILM, sem verður á...
Meira

Skagafjörður opnar nýja heimasíðu

Heimasíðan visitskagafjordur.is var formlega opnuð á fundu atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar í gær. Síðan er unnin af Jóni Þór Bjarnasyni, ferðamálafræðing, og er tilgangur hennar að kynna kosti Skagafjarðar sem viðk...
Meira

Margt á döfinni hjá Vinnumálastofnun

Hjá Vinnumálastofnun Norðurlandi vestra er boðið upp á fjölbreytt úrræði fyrir atvinnuleitendur í þeim tilgangi að styðja við þá sem eru nú án atvinnu. Það er afar mikilvægt að fólk sem missir vinnuna gæti þess að vera
Meira

Tvær skagfirskar hljómsveitir í Músíktílraunir

Skagfirsku hljómsveitirnar Bróðir Svartúlfs og Frank-Furth eru á leið í Músíktilraunir 2009 sem fram fara um næstu helgi. 40 hljómsveitir komust í gegnum niðurskurð og keppa í undanúrslitum og þær skagfirsku munu keppa sunnudag...
Meira

Að loknu prófkjöri

Að lokinni stuttri og snarpri  prófkjörsbaráttu vil ég koma á framfæri innilegum þökkum til sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi, sem lögðu framboði mínu lið og til kjósenda sem veittu mér brautargengi í prófkjörinu. 
Meira

Fín krapa æfing hjá Blöndufélögum

Ferð Björgunarfélagsins Blöndu  um síðustu helgi var í alla staði vel heppnuð þannig séð þótt ekki hefðu óreyndir bílstjórarnir komist mikið áleiðis, enda var þetta bara fín krapa æfing. Töluverður fjöldi skráði sig ...
Meira

Krækjur í 3. sæti í blakinu

Í ár tók blakfélagið Krækjur á Sauðárkróki  í fyrsta skipti þátt á Íslandsmóti BLÍ. Krækjur kepptu í  3.deild þar sem spilað er í nokkrum riðlum um landið  og spiluðu þær í  norðurriðli. Spilaðir voru 6 leikir,...
Meira

Samfylkingin játar á sig mannréttindabrot

 Það er rétt að hrósa mótframbjóðanda mínum Þórði Má Jónssyni í Norðvesturkjördæminu fyrir hreinskiptna grein um sjávarútvegsmál í Feyki í gær en í henni gengst þessi frambjóðandi Samfylkingarinnar við skýlausri ...
Meira