Guðrún leiðir L-listann í NV-kjördæmi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.03.2009
kl. 11.35
Guðrún Guðmundsdóttir bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal leiðir L – listann í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Guðrún er 57 ára bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal í Austur Húnavatnssýslu.
...
Meira