Fréttir

Fákaflug 2009 um helgina

Fákaflug verður haldið á Vindheimamelum dagana 25 og 26 júlí  og hefst keppni klukkan 10.00 á laugardag með keppni í  A-flokki gæðinga, Þá verður að vanda keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með þrjá inná í einu....
Meira

Gestabók og viðhorfskönnun í Spákonufellshöfða

Gestabók hefur verið komið fyrir í Spákonufellshöfða. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að kanna fjölda þeirra sem leggja leið sína um Höfðann. Á vegum Sveitarfélagsins Skagastrandar og samtakanna The Wild North er í gangi ra...
Meira

Veiðleyfi til sölu

Bæjarstjórinn á Blönduósi hefur auglýst til sölu sex veiðileyfi í Laxá í Laxárdal Lausir dagar eru 24. júlí og 1., 3. og 12. ágúst. Veitt er á flugu, hámarksveiði 5 laxar á stöng á dag. Lítið hefur verið veitt í Laxá sí...
Meira

Aldrei fleiri nemendur við skólann

    á vef Hóla segir að álitlegur stafli umsókna um skólavist hafi hlaðist upp á vordögum. Alls bárust 144 umsóknir í skólann auk 17 umsókna í nám sem er sameiginlegt með öðrum háskólum. Ekki var nóg með að umsóknir ...
Meira

Tökur komnar á fullt

Tökur á Roklandi eru komnar á fullt skrið en tökur hófst á Sauðárkróki í fyrradag. 1. daginn stóðu tökur yfir í heila 13 tíma og fóru fram í Aðalgötu þar sem búið er að setja upp Bókabúðina sem Böddi heimsótti svo gj...
Meira

flottir krakkar í sundi

Sundlið Tindastóls æfir á fullu fyrir Unglingalandsmótið á Sauðárkróki sem haldið verður um verslunarmannahelgina.  Linda sundþjálfari fékk á æfinguna einn besta sundþjálfara landsins, Olympíufarann Ragnheiði Runólfsdóttur...
Meira

Rabbabarabökur úr ýmsum áttum

Við höldum áfram með rabbabaraþema vikunnar en í dag bjóðum við upp á uppskriftir af alls kyns rabbabarabökum. Nú er bara að skella sér út í garð, taka upp nokkra leggi og baka eina góða.   Syndsamlega góð Fylling: 400 gr. ...
Meira

Tindastóll semur við Bandaríkjamann fyrir veturinn

Íceland Express deildarlið Tindastóls hefur samið við bandaríska leikmanninn Ricky Henderson um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Hann lék með liði Clarion háskólans og skoraði þar 11.9 stig, tók 8.8 fráköst og v...
Meira

Þrá ehf skorar á byggðarráð að semja við heimaaðila

Þrá ehf hefur send Byggðarráði Skagafjarðar bréf þar sem skorað er á sveitarfélagið að  hlutast til um að gengið verði að boði Þráar ehf í viðbyggingu verknámshús við FNV og verkið þannig unnið af heimaaðilum. Svei...
Meira

Menningar- og fegrunarnefndin afhenti viðurkenningar sínar á Húnavöku

  Húni segir frá því að Menningar- og fegrunarnefnd Blönduóssbæjar afhendi viðurkenningar til nokkurra íbúa og fyrirtækja á Blönduósi á kvöldvökunni í Fagrahvammi á Húnavöku um helgina. Það var fyrst gert í fyrra að a...
Meira