Vorið er komið í Vatnsdalinn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
24.03.2009
kl. 11.58
Vorið kom óvenju snemma í Vatnsdalinn þetta árið en á fimmtudag í síðustu viku sáust þar fyrstu álftir vorsins og er það að sögn heimamanna óvenju snemmt. Þá heyrðist í skógarþresti og því óhætt að segja að hinir ljú...
Meira