Fréttir

Hver eru tengsl heimspeki og sjálfbærni?

Laugardaginn 21. mars verður í Auðunarstofu á Hólum, boðað til málstofu um siðfræði. Málstofan hefst kl. 13.30. Þar verða flutt tvö erindi og síðan er boðið upp á umræður.   Jón Ásgeir Kalmansson, heimspekingur, spyr Hver...
Meira

Stefnt að opnun Menningarhússins Miðgarðs í tengslum við Sæluviku

Á fundi menningar- og kynningarnefndar Svf. Skagafjarðar í gær var rætt um opnun Menningarhússins Miðgarðs, en stefnt er að opnun í tengslum við Sæluviku - og þá væntanlega komandi Sæluviku.   Rætt var um framtíðarskipulag á r...
Meira

Góður kostur, Sigurður Örn - Eftir Ágúst Þór Bragason, Blönduósi

Um helgina velur Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi sér fólk til setu á lista til alþingiskosninga í vor. Ég gleðst mjög yfir því hve margir hafa gefið kost á sér í prófkjörinu og vænti mikils af því fólki sem ...
Meira

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Prófkjörið á laugardaginn er gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn er auðvelt skotmark og augljóst er að ákveðnir fjölmiðlar eru ekki að gæta sanngirnis. Það er því hlutverk Sjálfstæðisflokksins a...
Meira

Heimir syngur í kvikmynd Friðriks Þórs

Nýjustu fréttir af Heimi, sem komnar eru á Heimisvef og Feisbókina, eru þær að kórinn æfir nú fjögur lög vegna kvikmyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar. Kórinn er á leiðinni suður með söngdagskrá um Stefán Íslandi, og síð...
Meira

Vinnandi mann á þing!

Sjaldan eða aldrei hefur íslenska þjóðin staðið fyrir jafn viðamiklu verkefni og nú. Endurreisa þarf efnahags-og atvinnulíf þjóðarinnar sem og sjálfstraust hennar og baráttuþrek. Jafnframt er nauðsynlegt að hlúa að grunngild...
Meira

Einarar og Evrópusambandið

 Íslenskt samfélag stendur á krossgötum og því er ekki undan því vikist að taka erfiðar ákvarðanir. Þeir flokkar sem nú bjóða fram til Alþingis og halda því fram að innganga í Evrópusambandið sé eina lausnin á þeim vand...
Meira

Einar Kristinn í efsta sætið

  Einar Kristinn hefur setið á þingi síðan 1991, gegndi stöðu sjávarútvegsráðherra frá 2005 og landbúnaðarráðherra frá síðustu kosningum þar sem hann hefur meðal annars tekist á við það flókna og þarfa verkefni að sam...
Meira

Úr púkó í töff á einni nóttu. - Birna Lárusdóttir

Um langt árabil hefur það ekki talist til meiriháttar tískustrauma að búa úti á landi. Skilningur margra á högum okkar sem tilheyrum hinum dreifðu byggðum hefur oft og tíðum verið takmarkaður. Störf í sjávarútvegi,  landb...
Meira

Þórð Guðjónsson í öruggt þingsæti !

Laugardaginn n.k. munu Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi kjósa sína fulltrúa á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Einn af þeim sem hafa gefið kost á sér er Þórður Guðjónsson frá Akranesi.     Ég hef veri
Meira