Fréttir

150 milljón króna lán vegna leikskóla

Á fundi sveitarstjórnar Svf. Skagafjarðar var í gær samþykkt að taka 150 milljón króna lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna byggingar leikskóla við Árkíl á Sauðárkróki. Lánið er til 15 ára.
Meira

Íbúafundur á Skagaströnd

Boðað er til almenns íbúafundar í Fellsborg í dag 18. mars n.k. kl. 17  um tillögur að aðalskipulagi og Staðardagskrá 21 . Kynnt verða drög að landnotkun fyrir sveitarfélagið í heild, þéttbýli á Skagaströnd og matslýsing a
Meira

Sögusetrið í úrslitum í frumkvöðlakeppni INNOVIT

Hestaleikhús Söguseturs íslenska hestsins  er ein af tíu viðskiptahugmyndum sem komast áfram í úrslit í Frumkvöðlakeppni Innovit. Alls bárust 122 viðskiptahugmyndir. Forsvarsmenn þessara  tíu viðskiptaáætlana sem keppa í úrsl...
Meira

KS Deildin

Þá er komið að þriðja keppniskvöldi  KS deildarinnar. Á miðvikudagskvöldið er keppt í Svaðastaðahöllinni í fimmgangi og hefst keppnin kl. 20. Margir mjög athyglisverðir hestar eru skráðir til leiks og verður spennandi að fyl...
Meira

100 % endurgreiðsla virðisaukaskatts

Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi vekur athygli á nýsamþykktum lögum sem heimila 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts af allri vinnu iðnaðarmanna sem unnin er á byggingastað.  Lögin tóku gildi frá 1. mars s.l.  Vakin er s
Meira

48 folatollar í verðlaun

Happdrætti Hvammstangahallarinnar er nú í fullum gangi og óhætt að segja að vinningarnir séu af glæsilegri kantinum. Í verðlaun eru  48 folatollar, þar af 24 undan 1.verðlauna stóðhestum.           Óhætt er að segj...
Meira

Ferðamálafélag Vestur Húnavatnssýslu fékk styrk vegna "Stangveiðistaðar með aðgengi fyrir alla"

26 verkefni á Norðurlandi hlutu styrki til úrbóta á ferðamannastöðum sem Ferðamálastofa úthlutaði nýlega. Alls bárust 213 umsóknir um styrki sem er 40% aukning milli ára. Til úthlutunar voru 56 milljónir króna og 108 verkefni ...
Meira

5. bekkur heimsækir leikskólann

Þann 13. mars sl. heimsóttu nemendur 5. bekkjar Varmahlíðarskóla leikskólann Birkilund í þeim einfalda tilgangi að leika við börnin.   Heimsóknin gekk mjög vel og allir skemmtu sér vel. Fleiri myndir frá heimsókninni má sjá...
Meira

Nýr fjármálastjóri á Hólum

Guðmundur Björn Eyþórsson, 33ja ára gamall Kópavogsbúi tók til starfa sem nýr fjármálastjóri Háskólans á Hólum í lok janúar sl.  Guðmundur kemur til Hóla frá Kaupmannahöfn þar sem hann starfaði sem fjármálastjóri ísle...
Meira

Kvenfélag Hólahrepps gefur Háskólanum á Hólum hjartastuðtæki

Meðal markmiða Kvenfélags Hólahrepps er að láta gott af sér leiða og á hverju ári hefur félagið gefið gjafir sem koma sér vel fyrir samfélagið eða ákveðna einstaklinga þess, sem þurfa á stuðningi að halda. Að þessu sinn...
Meira