Fréttir

Verum stórhuga en skynsöm, frjálsborin þjóð!

               „Hrunið” breyttist allt á einni nóttu og meirihluti þjóðarinnar skilur að ekki er lengur hægt að stinga höfðinu í sandinn. Uppgjörið mun hinsvegar taka langan tíma og verða samfélaginu erfitt....
Meira

Um miðstýringu frá miðbæ Reykjavíkur - Grein frá Örvari Marteinssyni

Það er undarlegt að á meðan rætt er um mikilvægi markvissrar og árangursríkrar byggðastefnu er aftur og aftur reynt að auka á samþjöppun valds og útþenslu ríkisbáknsis í Reykjavík.       Nú eru uppi hugmyndir í M...
Meira

Þórhallur kominn í mark í Vasagöngunni

Á Skessuhorn.is er frétt um hinn mikla skíðagarp og fyrrverandi ritstjóra Feykis, Þórhall Ásmundsson. Þar er greint frá þátttöku hans og árangri í Vasagöngunni í Svíþjóð.   Hann lenti í 3802. sæti á tímanum 06:38:07 ...
Meira

Auðlindin til sveita - Grímur Atlason skrifar

Á fjárlögum síðasta árs var vísitölutenging niðurgreiðslna til bænda afnumin. Það var afskaplega vond ákvörðun og lýsti í raun þekkingarleysi á stöðu og mikilvægi landbúnaðarins. Þetta þurfti í sjálfu sér ekki ...
Meira

Stefán Haraldsson nýr atvinnuráðgjafi

Stefán Haraldsson hefur verið ráðinn í starf atvinnuráðgjafa hjá SSNV atvinnuþróun í Austur- Húnavatnssýslu. Stefán er 51 árs gamall véltæknifræðingur að mennt og hefur fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu. Hann hefur m.a s...
Meira

Heiðarlegt uppgjör

Húnvetningurinn frá Geitaskarði, Sigurður Örn Ágústsson, formaður sérstakrar undirnefndar endurreisnarnefndar Sjálfstæðisflokksins, segir hana ekki vera að kenna einstökum mönnum um það sem fór úrskeiðis við stjórn efnahagsm
Meira

Stórstjörnur á ÍS-Landsmóti á Svínavatni 7. mars.

Nú styttist óðum í stærsta ísmót ársins þar sem margir af bestu knöpum og hestum landsins mæta, Hans Kjerúlf mun mæta með Sigur frá Hólabaki sem sigraði Bautamótið nú á dögunum, Jakop Sigurðsson mætir með Kaspar fr
Meira

Ístaðalaus próf á Hólum

Vefur Hóla segir frá því að einbeitninguna hafi mátt sjá skína úr andlitum verðandi hestafræðinga og leiðbeinenda þegar þeir riðu ístaðalaust í prófi sl. fimmtudag. Prófið er hluti af námskeiðinu Reiðmennska II sem Met...
Meira

Páll vill vinnuhóp um reiðvegamál

Páll Dagbjartsson hefur óskað eftir því við Umhverfis og samgöngunefnd Skagafjarðar að nefndin hafi forgöngu um að sveitarfélagið Skagafjörður skipi þriggja manna starfshóp sem hafi það verkefni að yfirfara reiðvegamál í hé...
Meira

Ásmundur Einar Daðason býður sig fram fyrir VG

Ég hef ákveðið að gefa kost á sér 2.-4. sæti á framboðslista VG í Norðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna vorið 2009. Ég er 27 ára gamall bóndi og búfræðikandídat. Ég er búsettur á Lambeyrum í Dalasýslu.   ...
Meira