Fréttir

Textílseturs Íslands með sumarnámskeið

Starfsemi er að hefjast að nýju í Kvennaskólanum á Blönduósi sem er nær 100 ára. Kvennaskólinn er eitt helsta kennileiti Blönduóss og hefur húsið merka sögu sem kvenna- og húsmæðraskóli þar sem nær 3000 stúlkur stunduðu ná...
Meira

Afrakstur flóamarkaðar til Þuríðar Hörpu

Í gær komu fjórar galvaskar stúlkur í Nýprent og afhentu Þuríði Hörpu afrakstur flóamarkaðar sem þær settu upp fyrir framan Hlíðarkaup og Skagfirðingabúð fyrir um tveimur vikum. Stúlkurnar Guðlaug Dís Eyjólfsdóttir, Male...
Meira

Lummuuppskrift dagsins

Margar góðar og fjölbreyttar lummuuppskriftir streyma nú í lummukeppnina sem haldin verður á morgun á Lummudögum. En ef það er einhver sem ekki á lummuuppskrift kemur hér ein sem tekin er úr hinni bráðnauðsynlegu bók Unga fólki
Meira

Viðtal við Kobba í siglingaklúbbnum

Fjöllistahópurinn fór og tók viðtal við Kobba sem er með siglingarnámskeiðin hjá Sumar -TÍM. Hann er ný búin að stofna siglingaklúbb hér í Skagafirðinum og við ákváðum að kynna okkur hann nánar. Kobbi var mjög...
Meira

Margt að skoða í Nesi listamiðstöð

Í júní dvelja fimmtán listamenn í Nesi listamiðstöð á Skagastönd. Ellefu þeirra verða með opið hús laugardaginn 27. júní. Þar verður hægt að skoða það sem listamennirnir hafa verið að vinna að og spjalla við þau og að...
Meira

Kaupstaðaferð skagfirskra bænda

Hestaleikhús Söguseturs íslenska hestsins í samstarfi við hestaleigu Ingimars Pálssonar og leikfélag Sauðárkróks stendur fyrir kaupstaðaferð á Sauðárkrók, í tilefni af Lummudögum í Skagafirði laugardaginn 27. júní nk. Bænd...
Meira

Lummulagið komið út

Nú er búið að lumma lummulaginu á disk en upptökum á því lauk í nótt. Sólveig Fjólmundsdóttir samdi lag og texta, Helgi Sæmundur sá um upptökur og Fúsi Ben sá um allan undirleik.   Að sögn Sólveigar var lagið tekið upp vi
Meira

Laugarbakkinn – sagnasetur opnar í Grettisbóli á morgun

Sveitamarkaður með sögualdartengdu handverki og matvælum úr héraði verður haldinn að Grettisbóli, Laugarbakka í Miðfirði um helgar í sumar. Markaðurinn opnar núna á laugardaginn, 27. júní kl.13 og verður opinn laugardaga og sun...
Meira

Mikil stemning fyrir Kaldármelum

Nú styttist óðum í Fjórðungsmót á Kaldármelum, dagana  1. – 5. júlí.  Mikil stemning virðist ríkja í hestamannafélögunum sem þátt taka og raunar langt út fyrir raðir þeirra.  Hestamenn virðast ætla að fjölmenna á Kal...
Meira

Jón sterki Bjarnason - Eftir Sigurjón Þórðarson

Það er örugglega leitun í mannkynssögunni að stjórnmálaafli sem hefur étið jafn mikið ofan í sig og Vinstri grænir. Það er ekki eitt, heldur nánast allt, Icesave, Evrópusambandið og það að taka föstum tökum á spillingun...
Meira