Fréttir

Feykir í sumarfríi

Fréttablaðið Feykir kemur ekki út í dag en starfsmenn eru í sumarfríi. Næsti Feykir kemur út í næstu viku með sólbrunna blaðamenn í brúnni.
Meira

Bakaríð vinsælt á sólríkum dögum

Við komum við í bakaríinu til að kíkja á nýju ísvélina sem býr til gamla ísinn góða. Við töluðum við Róbert bakara og hann sagði okkur aðeins um breytingarnar sem hafa verið gerðar í bakaríinu nýlega. Auk ísins sem va...
Meira

Sýsluskrifstofan á Blönduósi lokuð eftir hádegi á morgun

Sýsluskrifstofan á Blönduósi verður lokuð eftir hádegi á morgun, föstudaginn 3. júlí vegna jarðarfarar Jóns Ísbergs, fyrrverandi sýslumanns Húnvetninga.
Meira

Ísbjörn til sýnis

Við fórum í heimsókn á Náttúrustofu Norðurlands vestra og kíktum á ísbjörnin sem kom í heimsókn til Skagafjarðar. Þarna geta komið hópar og einnig einstaklingar og fengið smá  fyrirlestur um ísbjörninn. Það er opið á ...
Meira

Ofurlitlar duggur á Suðurgarðsvíkinni

Siglingaklúbburinn Drangey stendur fyrir siglinganámskeiðum í sumar. Þegar Sk.com átti leið í bæinn í gærmorgun í blíðskaparveðri voru siglingakempur að gera sig klárar. Þá voru einnig krakkar í Sumar TÍM við leik í fjörunn...
Meira

Farskólinn býður kennurum eins dags Stiklunámskeið

Í samvinnu við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins býður Farskólinn kennurum eins dags námskeið laugardaginn 5. september n.k. í kennslufræði fullorðinsfræðslu. Námskeiðið verður haldið á Blönduósi, og leiðbeinandi verðu...
Meira

Er kerfillinn að taka yfirhöndina?

Skógarkerfill er að skjóta rótum víða á Sauðárkróki og má þá sérstaklega nefna brekkuna fyrir neðan sjúkrahúsið og eins í brekkunni fyrir ofan íþróttavöllinn. Kerfillinn er hið mesta illgresi og mun ef ekki verður neitt ...
Meira

Aðmírálsfiðrildi í Lýdó

Aðmírálsfiðrildi hafa það sem af er sumri séðst tvisvar í landi Laugahvamms í Lýtingsstaðahreppi. Þá hefur vefurinn spurnir af því að samskonar fiðrildi hafi séðst víðar þetta sumarið. Aðmírálsfiðrildi eru mun skrautle...
Meira

Fjölbreytt verkefni SSNV

Innan SSNV-atvinnuráðgjafar hefur verið unnið að 69 verkefnum á fyrstu fimm mánuðum ársins, auk fimm verkefna sem atvinnuráðgjafar hafa unnið að í samstarfi við Vaxtarsamning Norðurlands vestra. Skipting vinnustunda eftir verkefna...
Meira

The Wild North hlýtur norræna styrki

Í ár er fyrsta verkefnisár alþjóðlega samstarfsverkefnisins The Wild North eða Hins villta norðurs, en undirbúningur þess hefur staðið yfir síðan í byrjun árs 2007. Undanfarna mánuði hefur verið unnið ötullega að fjármögnun...
Meira