Fréttir

Sigurður Örn Ágústsson sækist eftir 2.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Ég býð mig hér með fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og bið um stuðning í 2.-4. sæti á lista flokksins. Ég er menntaður grunnskólakennari og er með Executive MBA próf frá University of Pittsburgh...
Meira

Kúabændur vilja lægri vexti nú þegar

 Aðalfundur félags kúabænda í A-Hún lýsir í ályktun fundarins þungum áhyggjum af því fjármagnsokri sem landbúnaður og aðrar atvinnugreinar standa frammi fyrir. Töldu fundarmenn að það starfsumhverfi sem bændum er boðið s
Meira

Fyrsta skrefið í áttina að því að vinda ofan af óréttlátu kerfi

Það er tækifæri í dag fyrir okkur í Samfylkingunni að taka forystuna í einu stærsta réttlætismáli þjóðarinnar. Við getum hafið vegferðina og tekið kvótann til baka frá handhöfum fiskveiðiheimilda og fært til þjóðarin...
Meira

Góukaffi á Ketilási

565 kaffihús 9. bekkinga Grunnskólans austan Vatna býður uppá drykki og ljúfar veitingar á morgun fimmtudag á Ketilási í Fljótum og hefst kl. 20:30. Á boðstólnum verður sparikaffi, nýmalað og ferskt. Í tilkynningu frá krökkunu...
Meira

Sumarnámskeið á Hólum

Sumarið 2009 verður boðið upp á námskeið í Reiðmennsku og Sögu hestsins við Hólaskóla - Háskólann á Hólum. Námskeiðið er opið þeim sem hafa lokið stúdentsprófi og hafa grunnþekkingu í meðhöndlun hesta og reiðmennsku. ...
Meira

Latneski mánuðurinn hjá Nes-listamiðstöð

Átta listamenn verða á Skagaströnd í mars á vegum Nes-listamiðstöðvar. Með mökum og einu barni er um að ræða þrettán manns. Gárungarnir kalla mars latneska mánuðinn vegna þess hve margir koma frá suðlægum löndum.   En þe...
Meira

Húnar á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var kölluð út í gær til að aðstoða vegfarendur er voru í vandræðum á Holtavörðuheiði en þar var afleitt ferðaveður eins og var víða á landinu.  Farið var á tveimur bílum á heiðin...
Meira

Hús frítímans opnar formlega á morgun

Þá er komið að því að vígja Hús frítímans á Sauðárkróki. Það verður gert á morgun við hátíðlega athöfn. Athöfnin hefst kl. 16.30 með skrúðgöngu frá Fjölbrautaskólanum. Gengið verður fram hjá Árskóla og íþr
Meira

Guðbjart í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar

Það er gott til þess að vita að góður félagi og vinur, Guðbjartur Hannesson alþingismaður, gefi áfram kost á sér til að leiða lista Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi á komandi kjörtímabili. Guðbjartur var fyrst kjörin til...
Meira

Prófkjör hjá Samfylkingunni

Prófkjör  Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar nú í vor hefst n.k.föstudag 6. mars og líkur sunnudaginn 8. mars.  Að þessu sinni verður farin sú leið að hafa prófkjörið rafrænt.  Rétt ti...
Meira