Barokkhátíð á Hólum hefst í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
26.06.2009
kl. 08.07
Nú í kvöld hefst að Hólum í Hjaltadal barokkhátíð en þar er á ferðinni nýstofnuð Barokksmiðja Hólastiftis. Að henni stendur Hóladómkirkja, Akureyrarkirkja, Kammerkórinn Hymnodia og áhugafólk um barokktónlist og barokktíma...
Meira
