Fréttir

Klassík og kabarett - húmor og háð.

Fimmtudaginn 2. júlí kl. 20:30   halda þær Ingveldur Ýr Jónsdóttir, söngkona, og Guðríður St. Sigurðardóttir, píanóleikari, tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga undir yfirskriftinni Klassík og kabarett.   Þær flytja bla...
Meira

Þórdísarganga á Spákonufell föstudaginn 3. júlí kl. 21

Menningarfélagið Spákonuarfur á Skagaströnd stendur fyrir göngu á Spákonufell n.k. föstudagskvöld. Á síðasta ári voru farnar tvær Þórdísargöngur á Spákonufell sem tókust mjög vel og voru þátttakendur alls um 150. Farars...
Meira

Málverk Vinnuskólans

Fjöllistahópur vinnuskóla Skagafjarðar fer  í fyrirtæki þessa dagana og biður verkstjóra eða eigandur um  að mála litla mynd á striga sem fjöllistahópurinn gengur með  á milli staða. Meðal annars eru N1 og Skagfirðingab...
Meira

Ullarlestin fór vel af stað

Hestaleikhús Söguseturs íslenska hestsins í samstarfi við hestaleigu Ingimars Pálssonar og Leikfélag Sauðárkróks, stóð fyrir kaupstaðarferð á Sauðárkrók í tilefni af Lummudögum í Skagafirði síðastliðinn laugardag. Bæn...
Meira

Fjölbreytt verkefni fjöllistahóps

Fjöllistahópur vinnuskóla Skagafjarðar er starfræktur i fyrsta sinn þetta sumarið . Markmið hópsins er að ná að hjálpa bænum sem mest í sumar.Verkefnin eru mjög fjölbreytt hjá hópnum eða allt frá þvi að lesa bækur i lei...
Meira

Skagfirðingasveit til bjargar

Vísir segir frá því að björgunarsveitarmenn frá Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit leituðu í gær að ferðamanni sem hafði ekki skilað sér á tilsettum tíma í skála. Ferðamaðurinn, sem var þýsk kona á ferð með manni sí...
Meira

Árskóli stefnir á útikennslu í Litla Skógi

Umhverfis- og skipulagsnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að nýta gluta Litla Skógar sem útiskennslustofu. Það voru þær Hólmfríður Guðmundsdóttir og Sigurlaug Konráðsdóttir, kennarar við Árskóla sem komu á fund nefndarinnar ...
Meira

Héraðsmót USAH á morgun og hinn

  Héraðsmótið Ungmennasambands Austur-Húnvetninga (USAH) verður haldið dagana 1. og 2. júlí næstkomandi á Blönduósvelli. Hefst mótið klukkan 18:00 báða dagana. Skráning fer fram á staðnum. Öllum félögum innan USAH er heimil...
Meira

Rómantík á söndunum

Sundkappinn Benadikt Lafleur gekk að eiga unnustu sína Andreu Marke á söndunum við Sauðárkrók í gærmorgun. Athöfnina framkvæmdi Birkir Már Magnússon, fulltrúi sýslumanns á Sauðárkróki. Þar sem Andrea er Belgísk að uppruna f...
Meira

Svört skýrsla um fiskveiðistjórnunarkerfið

Í nokkurn tíma hef ég unnið að gerð skýrslu um ákveðnar brotalamir á fiskveiðistjórnunarkerfinu ásamt vini mínum Finnboga Vikar. Höfum við komist að því að það eru góðar og gildar ástæður fyrir því að ákveðnir menn ...
Meira