Fréttir

Forval Vinstri grænna í NV-kjördæmi

Á morgun verða send kjörgögn til allra félaga í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði í Norðvesturkjördæmi, en þar mun fara fram póstkosning til að stilla upp á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Reynt verður að hraða t...
Meira

Ekkert ferðaveður

Nú hefur heldur versnað veðrið á Norðvesturlandi svo vart sér „milli augna“. Færð er orðin slæm  og skólahaldi frestað. Hjá lögreglunni á Blönduósi fengust þær upplýsingar að veðrið væri mjög slæmt og ekkert ferðav...
Meira

Nemendur styðja ABC barnahjálp

Nemendur í 6. bekk Árskóla voru á ferðinni fyrir skömmu og söfnuðu fé til styrktar ABC barnahjálp. Þau gengu í hús á Sauðárkróki með söfnunarbauka og bönkuðu upp á hjá fólki sem tók þeim vel. Var það samdóma áli...
Meira

Meiri íslenskan landbúnað

Í kjölfar bankahrunsins  í haust urðu kom berlega í ljós hversu mikilvægt það er að hafa hér innlenda búvöruframleiðslu.  Þeir erfiðleikar sem fylgdu í kjölfar hruns bankanna   á gjaldeyrisviðskiptum  kenndu okkur  að
Meira

Guðbjartur Hannesson alþingismaður vill áfram leiða lista

  Guðbjartur Hannesson alþingismaður gefur kost á sér áfram til að leiða lista Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi.     Hann var kjörinn á Alþingi árið 2007, starfaði sem formaður félags- og tryggingamálanefndar, í men...
Meira

Kraftmikill og traustur forystumaður.

Sjálfstæðisflokkurinn í NV-kjördæmi hefur ákveðið að viðhafa prófkjör til að velja fólk á listann fyrir alþingiskosningarnar í vor.  Fjöldi afar hæfra einstaklinga hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri...
Meira

Þverárfjall lokað

Búið er að loka Þverárfjalli og Björgunarsveitir lagðar af stað til þess að aðstoða fólk sem er fast á fjallinu. Lögreglan á Sauðárkróki ítrekar fyrri orðsendingu og segir að ekkert ferðaveður sé á fjallinu. Þá hefur sn...
Meira

Flughálka og slæm færð

Lögreglan á Sauðárkróki varar vegfarendur við því að úti er mikil hálka og skilyrði til aksturs óhagstæð. Tövluvert hefur verið um umferðaóhöpp síðustu daga í umdæmi lögreglunnar. Meiðsl á fólki hafa verið óveruleg en...
Meira

Verum stórhuga en skynsöm, frjálsborin þjóð!

     Landið okkar stendur á tímamótum. Í nokkra mánuði höfum við leitað í dyrum og dyngjum eftir upplýsingum sem skýrt geta það sem gerðist í október og nú í aðdraganda kosninga má gera ráð fyrir að í hönd fari t
Meira

250 þúsund til fíkniefnavarna

Kvenfélag Skarðshrepp hefur undanfarið staðið fyrir spilavist í Ljósheimum en ágóði af vistinni var afhentur lögreglunni á Sauðárkróki sl. sunnudag.   -Við bættum við 50 þúsund úr eigin sjóði og upphæðin verður lágmark...
Meira