Kvennaskólinn fyllist af iðnum konum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.06.2009
kl. 08.36
Kvennaskólinn á Blönduósi iðar af lífi þessa dagana. Í hverju horni er setið við hannyrðir og handverk. Sumarnámskeið Textílseturs eru í fullum gangi en 35 konur sitja við og eru ýmist að tálga, knipla, baldýra eða prjóna.
K...
Meira
