Fréttir

Kvennaskólinn fyllist af iðnum konum

Kvennaskólinn á Blönduósi iðar af lífi þessa dagana. Í hverju horni er setið við hannyrðir og handverk. Sumarnámskeið Textílseturs eru í fullum gangi en 35 konur sitja við og eru ýmist að tálga, knipla, baldýra eða prjóna. K...
Meira

Pappírslausir launaseðlar

Húnaþing vestra mun frá og með næstu mánaðarmótum einungis senda þeim sem beðið hafa um launaseðla á pappír launaseðla í pósti. Aðrir launþegar sveitarfélagsins munu fá launaseðla sína í heimabanka. Er þarna um hagræð...
Meira

Sveinbjörn Skúlason semur við Tindastól

  Sveinbjörn Skúlason hefur samið við körfuknattleiksdeild Tindastóls til eins árs. Hann spilaði á síðasta tímabili með Hetti á Egilsstöðum. Sveinbjörn er 24 ára gamall, Suðurnesjamaður að upplagi og lék með Keflavík
Meira

Mynd að komast á dagskrá Elds

Hátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin á Hvammstanga í lok júí en þessa dagana er unnið að loka undirbúningi á dagskrá hátíðarinnar. Að venju verður fjölbreytt dagskrá í boði, skrúðganga, súpa á bryggjunni, dorgvei...
Meira

Leið ehf, vill funda með fulltrúum Blönduósbæjar

Leið ehf hefur óskað eftir fundi með  yfirvöldum Blönduósbæjar til að skiptast á sjónarmiðum og ræða þá kosti sem fyrir hendi eru til styttingar akstursleiðum milli Norðausturlands og vesturhluta landsins.   Leið ehf, hefu...
Meira

Lummudagar í Varmahlíð

           Þegar kom að skreytingum voru íbúar í Varmahlíð með smáatriðin á hreinu. Varmhlíðingar létu Lummudagana ekki framhjá sér fara, þónokkuð var um appelsínugular skreytingar í þorpinu og dagskrá á laugarde...
Meira

Lummulega lummuleg helgi

Lummur hér, lummur þar lummur alls staðar. Glaumur gleði og gaman einkendu helgina sem nú er liðin er Skagfirðingar fögnuðu 1. lummuhelgi sinni. Götur, sveitabæir og þorp voru fagurlega skreytt og svo fór að Rauða hverfið fór me...
Meira

Atvinnuleysi aftur í tveggja stafa tölu

Í dag 29. júní er 99 einstaklingar skráðir án atvinnu á Norðurlandi vestra en atvinnulausum hefur fækkað um næstum helming á undanförunum mánuðum. Nú síðustu vikur hefur tala atvinnulausra farið hægt en örugglega niður á...
Meira

Frábært Landsbankamót um helgina

Knattspyrnudeild Tindastóls stóð fyrir Landsbankamóti stúlkna í fótbolta nú um helgina en mótinu lauk með verðlaunaafhendingu á íþróttavellinum í gær.  Mótið í ár gekk frábærlega vel fyrir sig en alls tóku um 600 stúlku...
Meira

Viðtal við stofnendur hljómsveitarinnar Fúsaleg Helgi.

Fjöllistahópurinn hjá Vinnuskóla Sklagafjarðar fór á stúfana og hitti meðlimi hlómsveitarinnar Fúsaleg Helgi og lagði fyrir þá Fúsa og Helga nokkrar spurningar. Krakkarnir í fjöllistahópnum heita Fannar Arnarsson, Laufey R...
Meira