Reykjabraut frestað um óákveðin tíma
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
18.06.2009
kl. 13.50
Ákveðið hefur verið að fresta um óákveðinn tíma tveimur útboðum hjá Vegagerðinni sem þegar hafa verið auglýst. Tilboðin átti að opna eftir helgi. Frestunin tengist niðurskurði í útgjöldum ríkisins sem nú er unnið að. ...
Meira
