Fréttir

Smábæjarleikar 2009 verða haldnir 19 – 21 júní nk.

  Smábæjarleikarnir fara fram á Blönduósi helgina 19. - 21. júní n.k. Líkt og undanfarin ár er mikill áhugi fyrir mótinu og er skráningum lokið. Skráð eru lið frá Garðinum, Sandgerði, Grenivík, Hvammstanga, Rangárvallasýsl...
Meira

Skrapatungurétt þarfnast mikils viðhalds

Bæjarráð Blönduósbæjar fór á dögunum í  vettvangsskoðun í Skrapatungurétt ásamt Gauta Jónssyni, formanni landbúnaðarnefndar, þar sem ástand réttarinnar var kannað. Í ljós koma að mikil þörf er á viðhaldi réttarinnar...
Meira

Krásir - námskeið haldið á Hólum

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Ferðamálastofa héldu námskeið á Hólum dagana 8. og 9. júní sem kallaðist Krásir. Námskeiðið er liður í þróunarverkefni á sviði svæðisbundinnar matargerðar. Þátttakendur koma alls sta
Meira

Magnaðir krakkar með tombólu

Þessir duglegu krakkar voru með tombólu í Skagfirðingabúð á þriðjudaginn en þau söfnuðu til styrktar Þuríði Hörpu og komu svo í Nýprent og afhentu Þuríði sjóðinn.  Krakkarnir voru ansi dugleg að safna í pokann en alls va...
Meira

Fjöldi barna í Sumar-Tím

Alls eru skráð um 220 börn í Sumar-TÍM á Sauðárkróki en það mun vera nálægt 95% allra barna staðarins á því aldursskeiði sem námskeiðið er sniðið fyrir. Boðið er upp á alls 8 íþróttagreinar og 25 námskeið af ýmsum t...
Meira

Helga á Norðurlandsmeistaramóti unglinga í fjölþrautum

Nú um næstu helgi fer fram Norðurlandameistaramót unglinga í fjölþrautum á Kópavogsvelli. Keppt er í þremur aldursflokkum í tugþraut karla og í sjöþraut kvenna, 17 ára og yngri, 18-19 ára og 20-22 ára.   Fyrir Ísland keppa þ...
Meira

Hvatarmenn unnu Magna í gærkvöldi

Hvöt tók á móti Magna Grenivík í gærkvöldi og hófu leikinn með norðanáttina í bakið og voru frá byrjun líklegri til að skapa sér eitthvað í þessum leik.   Þrátt fyrir það vantaði svolítið upp á ákveðni sumra leikma...
Meira

Tindastóll tapaði fyrir austan 2-0

Tindastólsmenn fóru austur á Egilsstaði í gærkvöld og léku við Hött í 2.deildinni.  Leikurinn var jafn og gat sigurinn lent hvoru megin sem var.  Hattarmenn sigruðu þó í leiknum með tveimur mörkum gegn engu. Leikurinn fór róle...
Meira

Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu

Dagana 3.-6. júní sl. hittust sjávarútvegsráðherrar Norður-Atlantshafsins á árlegum fundi í Kaliningrad í Rússlandi. Sigurgeir Þorgeirsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, sótti fundinn fyrir h...
Meira

Sjómannadagurinn á Skagaströnd í 70 ár

Út er komin bók um sögu sjómannadagsins á Skagaströnd í 70 ár eða allt frá því að hann var fyrst haldinn hátíðlegur um 1940.  Höfundur bókarinnar og útgefandi er Lárus Ægir Guðmundsson. Bókin er 70 bls. að stærð o...
Meira